Lekar í Nord Stream 1 og 2 mögulega skipulagðar árásir Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2022 08:03 Gasleiðslunar hafa flutt gas frá Rússlandi og til Þýskalands um Eystrasalt. EPA Lekar sem uppgötvuðust í báðum Nord Stream-gasleiðslunum Eystrasalti í gær - Nord Stream 1 og 2 - kunna skýrast af því að skipulögð árás hafi verið gerð á leiðslunar. Þýska blaðið Tagesspiegel segir frá þessu og vísar í ónafngreindan heimildarmann innan þýska stjórnkerfisins. „Allt mælir gegn því að um sé að ræða tilviljun.“ Sænskir fjölmiðlar segja að göt hafi uppgötvast í báðum leiðslum í gær, sem varð til þess að gas sem er að finna í leiðslunum byrjaði að leka út í Eystrasalt. Viðvaranir voru sendar út til skipa undan ströndum Karlskrona í Svíþjóð og norður af Borgundarhólmi. Lekarnir urðu með einungis nokkurra klukkustunda millibili, fyrst í Nord Stream 2 og síðar Nord Stream 1, en gasleiðslunar hafa flutt gas frá Rússlandi og til Þýskalands um Eystrasalt. Orsök leikanna var fyrst sagt vera „skyndileg breyting á þrýstingi“. Nú segir hins vegar Tagesspiegel að mögulegt sé að kafbátur eða kafarar hafi valdið skemmdum á leiðslunum, en fulltrúar þýskra yfirvalda rannsaka nú skemmdirnar. Í frétt SVT segir að talsmaður Nord Stream 1 vilji hvorki tjá sig um fréttir af meintum skemmdarverkum, né gefa upp hvenær ráð sé fyrir gert að hægt verði að gera við þær. Nord Stream 1 var tekin í notkun árið 2011, en í byrjun september lokuðu rússnesk stjórnvöld á gasflutning um leiðsluna og vísaði þar til tæknilegra vandræða. Framkvæmdum við Nord Stream 2 lauk á síðasta ári en hefur þó aldrei verið tekin í notkun, fyrst og fremst vegna innrásarstríðs Rússlands í Úkraínu. Þó að ekki sé verið að flytja gas um leiðslurnar þá er gríðarlegt magn af gas í þeim. Rússland Svíþjóð Þýskaland Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Þýska blaðið Tagesspiegel segir frá þessu og vísar í ónafngreindan heimildarmann innan þýska stjórnkerfisins. „Allt mælir gegn því að um sé að ræða tilviljun.“ Sænskir fjölmiðlar segja að göt hafi uppgötvast í báðum leiðslum í gær, sem varð til þess að gas sem er að finna í leiðslunum byrjaði að leka út í Eystrasalt. Viðvaranir voru sendar út til skipa undan ströndum Karlskrona í Svíþjóð og norður af Borgundarhólmi. Lekarnir urðu með einungis nokkurra klukkustunda millibili, fyrst í Nord Stream 2 og síðar Nord Stream 1, en gasleiðslunar hafa flutt gas frá Rússlandi og til Þýskalands um Eystrasalt. Orsök leikanna var fyrst sagt vera „skyndileg breyting á þrýstingi“. Nú segir hins vegar Tagesspiegel að mögulegt sé að kafbátur eða kafarar hafi valdið skemmdum á leiðslunum, en fulltrúar þýskra yfirvalda rannsaka nú skemmdirnar. Í frétt SVT segir að talsmaður Nord Stream 1 vilji hvorki tjá sig um fréttir af meintum skemmdarverkum, né gefa upp hvenær ráð sé fyrir gert að hægt verði að gera við þær. Nord Stream 1 var tekin í notkun árið 2011, en í byrjun september lokuðu rússnesk stjórnvöld á gasflutning um leiðsluna og vísaði þar til tæknilegra vandræða. Framkvæmdum við Nord Stream 2 lauk á síðasta ári en hefur þó aldrei verið tekin í notkun, fyrst og fremst vegna innrásarstríðs Rússlands í Úkraínu. Þó að ekki sé verið að flytja gas um leiðslurnar þá er gríðarlegt magn af gas í þeim.
Rússland Svíþjóð Þýskaland Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila