Kylfusveinninn Tiger gaf syninum góð ráð sem leiddu til hans besta hrings frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 22:00 Tiger og Charlie Woods. Getty Images Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það stefnir allt í að áður en langt um líður verði nafnið Woods aftur meðal stærstu nafna golfheimsins. Charlie Woods, sonur Tiger Woods, virðist nefnilega ætla að feta í fótspor föður síns á golfvellinum. Charlie Axel Woods er aðeins 13 ára gamall og eflaust ósanngjarnt að setja slíka pressu á drenginn en það er kominn dágóður tími síðan hann steig fyrst inn í sviðsljósið. Charlie Woods shot a career-best 68 yesterday at the Junior National Golf ChampionshipTiger Woods was his caddy pic.twitter.com/XxfQyAZTvp— Bleacher Report (@BleacherReport) September 26, 2022 Hinn 46 ára gamli Tiger hefur ekki enn langt kylfuna á hilluna en erfið bakmeiðsli sem og skelfilegt bílslys á síðasta ári hafa svo gott sem gert út um möguleika hans að halda í við bestu kylfinga heims. Hann var því hvergi sjáanlegur þegar Bandaríkin lögðu heimsúrvalið og lyftu forsetabikarnum níunda árið í röð. Tiger var nefnilega kylfusveinninn hans Charlie á Junior National Golf Championship-mótinu sem fram fór í Flórída. Eftir að spila á 80 höggum á fyrri hring mótsins þá spilaði Charlie á 68 höggum í gær, sunnudag. Spilaði hann brautina á fjórum höggum undir pari, hans besti árangur til þessa. „Pabbi sagði mér að halda ró minni. Vera stöðugur í mínum leik, halda ró minni og einbeita mér að hverju skoti. Ekki horfa of langt fram í tímann og halda huganum inn í leiknum,“ sagði Charlie aðspurður hvað hefði breyst milli daga. Charlie Woods discusses his low round of the day and career low round of 68(-4) with his Dad on the bag at the NB3 Last Chance Regional! #jgnc #nb3jgnc #seeyouatcoushatta @WilsonGolf @JuniorGolfHub @nikegolf @CoushattaResort pic.twitter.com/yB2FKMUlrM— Notah Begay III Junior Golf National Championship (@nb3jgnc) September 25, 2022 Ef Charlie heldur áfram að bæta sig, og hlusta á pabba sinn, þá ætti að styttast í að við sjáum hann á einhverjum af risamótunum í golfi. Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Charlie Axel Woods er aðeins 13 ára gamall og eflaust ósanngjarnt að setja slíka pressu á drenginn en það er kominn dágóður tími síðan hann steig fyrst inn í sviðsljósið. Charlie Woods shot a career-best 68 yesterday at the Junior National Golf ChampionshipTiger Woods was his caddy pic.twitter.com/XxfQyAZTvp— Bleacher Report (@BleacherReport) September 26, 2022 Hinn 46 ára gamli Tiger hefur ekki enn langt kylfuna á hilluna en erfið bakmeiðsli sem og skelfilegt bílslys á síðasta ári hafa svo gott sem gert út um möguleika hans að halda í við bestu kylfinga heims. Hann var því hvergi sjáanlegur þegar Bandaríkin lögðu heimsúrvalið og lyftu forsetabikarnum níunda árið í röð. Tiger var nefnilega kylfusveinninn hans Charlie á Junior National Golf Championship-mótinu sem fram fór í Flórída. Eftir að spila á 80 höggum á fyrri hring mótsins þá spilaði Charlie á 68 höggum í gær, sunnudag. Spilaði hann brautina á fjórum höggum undir pari, hans besti árangur til þessa. „Pabbi sagði mér að halda ró minni. Vera stöðugur í mínum leik, halda ró minni og einbeita mér að hverju skoti. Ekki horfa of langt fram í tímann og halda huganum inn í leiknum,“ sagði Charlie aðspurður hvað hefði breyst milli daga. Charlie Woods discusses his low round of the day and career low round of 68(-4) with his Dad on the bag at the NB3 Last Chance Regional! #jgnc #nb3jgnc #seeyouatcoushatta @WilsonGolf @JuniorGolfHub @nikegolf @CoushattaResort pic.twitter.com/yB2FKMUlrM— Notah Begay III Junior Golf National Championship (@nb3jgnc) September 25, 2022 Ef Charlie heldur áfram að bæta sig, og hlusta á pabba sinn, þá ætti að styttast í að við sjáum hann á einhverjum af risamótunum í golfi.
Golf Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Tiger syrgir móður sína Golf Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira