Kylfusveinninn Tiger gaf syninum góð ráð sem leiddu til hans besta hrings frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 22:00 Tiger og Charlie Woods. Getty Images Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni og það stefnir allt í að áður en langt um líður verði nafnið Woods aftur meðal stærstu nafna golfheimsins. Charlie Woods, sonur Tiger Woods, virðist nefnilega ætla að feta í fótspor föður síns á golfvellinum. Charlie Axel Woods er aðeins 13 ára gamall og eflaust ósanngjarnt að setja slíka pressu á drenginn en það er kominn dágóður tími síðan hann steig fyrst inn í sviðsljósið. Charlie Woods shot a career-best 68 yesterday at the Junior National Golf ChampionshipTiger Woods was his caddy pic.twitter.com/XxfQyAZTvp— Bleacher Report (@BleacherReport) September 26, 2022 Hinn 46 ára gamli Tiger hefur ekki enn langt kylfuna á hilluna en erfið bakmeiðsli sem og skelfilegt bílslys á síðasta ári hafa svo gott sem gert út um möguleika hans að halda í við bestu kylfinga heims. Hann var því hvergi sjáanlegur þegar Bandaríkin lögðu heimsúrvalið og lyftu forsetabikarnum níunda árið í röð. Tiger var nefnilega kylfusveinninn hans Charlie á Junior National Golf Championship-mótinu sem fram fór í Flórída. Eftir að spila á 80 höggum á fyrri hring mótsins þá spilaði Charlie á 68 höggum í gær, sunnudag. Spilaði hann brautina á fjórum höggum undir pari, hans besti árangur til þessa. „Pabbi sagði mér að halda ró minni. Vera stöðugur í mínum leik, halda ró minni og einbeita mér að hverju skoti. Ekki horfa of langt fram í tímann og halda huganum inn í leiknum,“ sagði Charlie aðspurður hvað hefði breyst milli daga. Charlie Woods discusses his low round of the day and career low round of 68(-4) with his Dad on the bag at the NB3 Last Chance Regional! #jgnc #nb3jgnc #seeyouatcoushatta @WilsonGolf @JuniorGolfHub @nikegolf @CoushattaResort pic.twitter.com/yB2FKMUlrM— Notah Begay III Junior Golf National Championship (@nb3jgnc) September 25, 2022 Ef Charlie heldur áfram að bæta sig, og hlusta á pabba sinn, þá ætti að styttast í að við sjáum hann á einhverjum af risamótunum í golfi. Golf Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira
Charlie Axel Woods er aðeins 13 ára gamall og eflaust ósanngjarnt að setja slíka pressu á drenginn en það er kominn dágóður tími síðan hann steig fyrst inn í sviðsljósið. Charlie Woods shot a career-best 68 yesterday at the Junior National Golf ChampionshipTiger Woods was his caddy pic.twitter.com/XxfQyAZTvp— Bleacher Report (@BleacherReport) September 26, 2022 Hinn 46 ára gamli Tiger hefur ekki enn langt kylfuna á hilluna en erfið bakmeiðsli sem og skelfilegt bílslys á síðasta ári hafa svo gott sem gert út um möguleika hans að halda í við bestu kylfinga heims. Hann var því hvergi sjáanlegur þegar Bandaríkin lögðu heimsúrvalið og lyftu forsetabikarnum níunda árið í röð. Tiger var nefnilega kylfusveinninn hans Charlie á Junior National Golf Championship-mótinu sem fram fór í Flórída. Eftir að spila á 80 höggum á fyrri hring mótsins þá spilaði Charlie á 68 höggum í gær, sunnudag. Spilaði hann brautina á fjórum höggum undir pari, hans besti árangur til þessa. „Pabbi sagði mér að halda ró minni. Vera stöðugur í mínum leik, halda ró minni og einbeita mér að hverju skoti. Ekki horfa of langt fram í tímann og halda huganum inn í leiknum,“ sagði Charlie aðspurður hvað hefði breyst milli daga. Charlie Woods discusses his low round of the day and career low round of 68(-4) with his Dad on the bag at the NB3 Last Chance Regional! #jgnc #nb3jgnc #seeyouatcoushatta @WilsonGolf @JuniorGolfHub @nikegolf @CoushattaResort pic.twitter.com/yB2FKMUlrM— Notah Begay III Junior Golf National Championship (@nb3jgnc) September 25, 2022 Ef Charlie heldur áfram að bæta sig, og hlusta á pabba sinn, þá ætti að styttast í að við sjáum hann á einhverjum af risamótunum í golfi.
Golf Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira