Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Elísabet Hanna og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. september 2022 12:30 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Instagram Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. Óhætt er að segja að öllu hafi verið tjaldað til á 1500 manna árshátíð Marel í Fífunni í Kópavogi á laugardagskvöldið. Salurinn var glæsilega skreyttur með svið fyrir miðju þar sem vel skipuð hljómsveit spilaði undir með hverjum listamanninum á fætur öðrum. Páll Óskar og Selma Björns opnuðu herlegheitin þegar þau óku inn í salinn á glimmerskreyttum golfbíl og sungu Stuð að eilífu. Auk þeirra komu fram þau Emmsjé Gauti, GDRN, Ragga Gísla, Matti Matt og Stefanía Svavars svo einhverjir séu nefndir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Söngvarinn Júlí Heiðar veit hvað skiptir máli í lífinu, fjölskyldan. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Konur eru konum bestar verkefnið fór í loftið og eru bolirnir seldir til styrktar Ljónshjarta samtakanna í ár. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Tónlistarmaðurinn Högni kom fram í Masonic Lodge í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by Ho gni (@hogniegilsson) Söngkonan Birgitta Haukdal kom fram og tók nokkur af sínum bestu lögum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarkonan Eydís Evensen og kvikmyndagerðarmaðurinn Einar Egils birtu af sér fallega paramynd úr brúðkaupsveislu. View this post on Instagram A post shared by Eydi s Evensen (@eydisevensen) Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn, sem þekktur er sem talsmaður bíllausa lífsstílsins, birti myndir í tilefni bíllausa dagsins. View this post on Instagram A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) Áhrifavaldurinn Fanney Dóra naut þess að kúra með dóttur sinni í óveðrinu. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Söngkonan Bríet skoðar gömul demo. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Förðunarfræðingurinn Erna Hrund skellti sér til Kaupmannahafnar í vinnuferð. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Rappararnir Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur náðu að semja. „Lögfræðiteymi Jülevenner náði að losa þá undan þungum samningum við Jólahúsið á Sauðárkróki. Samningur sem var ósnyrtilegur og ófagmannlega uppsettur til að sjúga krónur úr listamönnunum. Úlfur úlfur loksins frjálsir.“ View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Trendnet tískugyðjan Elísabet Gunnars er á síðustu metrum meðgöngunnar. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir kom fram á The Greatest Showman. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Athafnakonan Tanja Ýr hefur verið að skoða sig um og fara á fyrirlestra í New York. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir bíður spennt eftir dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Íslenski förðunarsnillingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir birti flotta mynd af förðun sem hún gerði fyrir tónlistarkonuna Björk Guðmundsdóttur. Sunna Björk var að bætast við kennarateymið í íslenska förðunarskólanum Reykjavík Makeup School. View this post on Instagram A post shared by Sunna Bjo rk Erlingsdo ttir (@sunnabjorkmakeup) Leikkonan Unnur Eggertsdóttir nýtur lífsins á Ítalíu með fjölskyldunni sinni. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir er alsæl með þann stað sem hún er á í lífinu. Hún er komin með fastráðningu í drauma starfinu sínu hjá Bioeffect, á dásamlega fjölskyldu og er orðin 31 árs. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Listamaðurinn Steiney Skúladóttir var á flakki um helgina og kom meðal annars við í Stokkhólmi og Amsterdam. View this post on Instagram A post shared by Steiney Sku lado ttir (@steiney_skula) Söngkonan Dísa Jakobs kom fram í Auditorio Blackberry í Mexíkó. View this post on Instagram A post shared by Dísa Jakobs (@disa_jakobs) Fótboltakonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gerir gott úr endurhæfingunni. View this post on Instagram A post shared by Karo li na Lea Vilhja lmsd. (@karolinaleaa) Áhrifavaldurinn Lilja Gísladóttir fékk sér fimmta húðflúrið sitt. View this post on Instagram A post shared by (@liljagisla) Stjörnulífið Barnalán Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45 Stjörnulífið: Tímamót, bombur og maraþon í Frakklandi Íslendingar virðast vera að taka út ferðalögin og stórafmælin sem féllu niður vegna heimsfaraldursins þessa dagana. Mikið hefur verið um viðburði og fögnuði og ekkert lát virðist vera á slíku í framtíðinni því listafólk er strax er byrjað að undirbúa jólaskemmtanirnar. 12. september 2022 12:30 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Óhætt er að segja að öllu hafi verið tjaldað til á 1500 manna árshátíð Marel í Fífunni í Kópavogi á laugardagskvöldið. Salurinn var glæsilega skreyttur með svið fyrir miðju þar sem vel skipuð hljómsveit spilaði undir með hverjum listamanninum á fætur öðrum. Páll Óskar og Selma Björns opnuðu herlegheitin þegar þau óku inn í salinn á glimmerskreyttum golfbíl og sungu Stuð að eilífu. Auk þeirra komu fram þau Emmsjé Gauti, GDRN, Ragga Gísla, Matti Matt og Stefanía Svavars svo einhverjir séu nefndir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Söngvarinn Júlí Heiðar veit hvað skiptir máli í lífinu, fjölskyldan. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Konur eru konum bestar verkefnið fór í loftið og eru bolirnir seldir til styrktar Ljónshjarta samtakanna í ár. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Tónlistarmaðurinn Högni kom fram í Masonic Lodge í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by Ho gni (@hogniegilsson) Söngkonan Birgitta Haukdal kom fram og tók nokkur af sínum bestu lögum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarkonan Eydís Evensen og kvikmyndagerðarmaðurinn Einar Egils birtu af sér fallega paramynd úr brúðkaupsveislu. View this post on Instagram A post shared by Eydi s Evensen (@eydisevensen) Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn, sem þekktur er sem talsmaður bíllausa lífsstílsins, birti myndir í tilefni bíllausa dagsins. View this post on Instagram A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) Áhrifavaldurinn Fanney Dóra naut þess að kúra með dóttur sinni í óveðrinu. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Söngkonan Bríet skoðar gömul demo. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Förðunarfræðingurinn Erna Hrund skellti sér til Kaupmannahafnar í vinnuferð. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Rappararnir Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur náðu að semja. „Lögfræðiteymi Jülevenner náði að losa þá undan þungum samningum við Jólahúsið á Sauðárkróki. Samningur sem var ósnyrtilegur og ófagmannlega uppsettur til að sjúga krónur úr listamönnunum. Úlfur úlfur loksins frjálsir.“ View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Trendnet tískugyðjan Elísabet Gunnars er á síðustu metrum meðgöngunnar. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir kom fram á The Greatest Showman. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Athafnakonan Tanja Ýr hefur verið að skoða sig um og fara á fyrirlestra í New York. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir bíður spennt eftir dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Íslenski förðunarsnillingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir birti flotta mynd af förðun sem hún gerði fyrir tónlistarkonuna Björk Guðmundsdóttur. Sunna Björk var að bætast við kennarateymið í íslenska förðunarskólanum Reykjavík Makeup School. View this post on Instagram A post shared by Sunna Bjo rk Erlingsdo ttir (@sunnabjorkmakeup) Leikkonan Unnur Eggertsdóttir nýtur lífsins á Ítalíu með fjölskyldunni sinni. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Áhrifavaldurinn Fanney Ingvarsdóttir er alsæl með þann stað sem hún er á í lífinu. Hún er komin með fastráðningu í drauma starfinu sínu hjá Bioeffect, á dásamlega fjölskyldu og er orðin 31 árs. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Listamaðurinn Steiney Skúladóttir var á flakki um helgina og kom meðal annars við í Stokkhólmi og Amsterdam. View this post on Instagram A post shared by Steiney Sku lado ttir (@steiney_skula) Söngkonan Dísa Jakobs kom fram í Auditorio Blackberry í Mexíkó. View this post on Instagram A post shared by Dísa Jakobs (@disa_jakobs) Fótboltakonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gerir gott úr endurhæfingunni. View this post on Instagram A post shared by Karo li na Lea Vilhja lmsd. (@karolinaleaa) Áhrifavaldurinn Lilja Gísladóttir fékk sér fimmta húðflúrið sitt. View this post on Instagram A post shared by (@liljagisla)
Stjörnulífið Barnalán Tengdar fréttir Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45 Stjörnulífið: Tímamót, bombur og maraþon í Frakklandi Íslendingar virðast vera að taka út ferðalögin og stórafmælin sem féllu niður vegna heimsfaraldursins þessa dagana. Mikið hefur verið um viðburði og fögnuði og ekkert lát virðist vera á slíku í framtíðinni því listafólk er strax er byrjað að undirbúa jólaskemmtanirnar. 12. september 2022 12:30 Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45
Stjörnulífið: Tímamót, bombur og maraþon í Frakklandi Íslendingar virðast vera að taka út ferðalögin og stórafmælin sem féllu niður vegna heimsfaraldursins þessa dagana. Mikið hefur verið um viðburði og fögnuði og ekkert lát virðist vera á slíku í framtíðinni því listafólk er strax er byrjað að undirbúa jólaskemmtanirnar. 12. september 2022 12:30