„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2022 13:31 Elísabet Gunnarsdóttir eigandi Trendnet er ein af þeim sem stendur á bak við góðgerðarverkefnið Konur eru konum bestar. Aldís Páls „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. Hópurinn hefur sett af stað góðgerðarverkefnið og bolasöluna í sjötta skipti. Að þessu sinni vann hópurinn með ungu listakonunni Kridola en hún er eigandi setningarinnar sem prýðir bolinn: „ENGINN VEIT NEITT OG ALLIR ERU BARA AÐ GERA SITT BESTA“ Bolurinn fór í sölu fyrr í dag og allur ágóðinn rennur til Ljónshjarta. Enginn með allt upp á 10 „Setningin á svo vel við í okkar ágæta átaki sem snýst einmitt um það að við erum öll bara mannleg og að gera okkar allra besta í misjöfnum aðstæðum. Það er enginn með allt uppá 10 og þannig verður það áfram. Það er alltaf hægt að leggja áherslu á það jákvæða, koma fram við náungann að virðingu, velja að samgleðjast frekar en að sýna öfund, hrósa og styðja við bakið á næstu konu – sem veit ekki neitt en er að gera sitt besta,“ Konur eru konum bestar Á bak við verkefnið standa Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir. „Við leggjum ótrúlega hart að okkur við verkefnið hvert ár og þetta er sú vinna sem gefur okkur hæstu og bestu launin, laun sem eru sko ekki í krónum talin. Við eruð ótrúega stoltar yfir þessu verkefni, hvernig það hefur vaxið og dafnað og svo þakklátar fyrir þann frábæra stuðning og meðbyr sem við fáum frá ykkur – kæru bestu konur.“ Að þessu sinni valdi hópurinn að safna fyrir Ljónshjarta, samtök til stuðnings ungs fólks (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra. Áður hafa þær styrkt Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Elísabet og Andrea ræddu verkefnið í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hópurinn hefur sett af stað góðgerðarverkefnið og bolasöluna í sjötta skipti. Að þessu sinni vann hópurinn með ungu listakonunni Kridola en hún er eigandi setningarinnar sem prýðir bolinn: „ENGINN VEIT NEITT OG ALLIR ERU BARA AÐ GERA SITT BESTA“ Bolurinn fór í sölu fyrr í dag og allur ágóðinn rennur til Ljónshjarta. Enginn með allt upp á 10 „Setningin á svo vel við í okkar ágæta átaki sem snýst einmitt um það að við erum öll bara mannleg og að gera okkar allra besta í misjöfnum aðstæðum. Það er enginn með allt uppá 10 og þannig verður það áfram. Það er alltaf hægt að leggja áherslu á það jákvæða, koma fram við náungann að virðingu, velja að samgleðjast frekar en að sýna öfund, hrósa og styðja við bakið á næstu konu – sem veit ekki neitt en er að gera sitt besta,“ Konur eru konum bestar Á bak við verkefnið standa Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir. „Við leggjum ótrúlega hart að okkur við verkefnið hvert ár og þetta er sú vinna sem gefur okkur hæstu og bestu launin, laun sem eru sko ekki í krónum talin. Við eruð ótrúega stoltar yfir þessu verkefni, hvernig það hefur vaxið og dafnað og svo þakklátar fyrir þann frábæra stuðning og meðbyr sem við fáum frá ykkur – kæru bestu konur.“ Að þessu sinni valdi hópurinn að safna fyrir Ljónshjarta, samtök til stuðnings ungs fólks (20-50 ára) sem misst hefur maka og börnum þeirra. Áður hafa þær styrkt Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Elísabet og Andrea ræddu verkefnið í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04 Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04
Ógnvekjandi að börnin byrji á Instagram: „Mér finnst mjög mikilvægt að spyrja mikið“ „Það hefur oft verið áskorun að finna þennan „balance“ á milli. Maður er að sýna lífið sitt en mér finnst fyrir mig persónulega, margir kjósa að sýna mun meira, en fyrir mig þá vil ég líka halda mínu,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir. 12. apríl 2022 12:29
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31