Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands afhent Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2022 13:00 Fundarstjóri er Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Rannís. HÍ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun afhenda Nýsköpunarverðlaun Íslands á Nýsköpunarþingi 2022 í Grósku sem stendur milli klukkan 13.3 og 15.00. Í tilkynningu segir að veitt verði verðlaun fyrir árin 2021 og 2022. „Nýsköpunarþing er haldið árlega í samstarfi Hugverkastofunnar, Rannís, Íslandsstofu, og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Umfjöllunarefni Nýsköpunarþings hverju sinni tengist rannsóknum, þróun og markaðsmálum en yfirskrift þingsins ár er Hugvitið út – hvernig verður hugvit stærsta útflutningsgrein Íslands?“ Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Ávarp. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Undirstöður og drifkraftar verðmætasköpunar á grunni hugvits. Dr. Ari Kristinn Jónsson, forstjóri AwareGo Sjálfbærni og nýsköpun: Verkfæri í sölu- og markaðsstarfi. Klara Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri gæða- og skráningarmála Kerecis Nýsköpun felst í mannauðnum. Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðssviðs Controlant Loforðin á bak við markmiðið. Jenný Ruth Hrafnsdóttir, meðstofnandi Crowberry Capital Nýsköpunarverðlaun Íslands 2021 og 2022 afhent. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Fundarstjóri er Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Rannís. Um Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt af fyrrnendum stofnunum til fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr í þróun nýrrar vöru eða þjónustu, sem byggð er á rannsóknar- og nýsköpunarstarfi og náð hefur árangri á markaði. Tilgangur verðlaunanna er að vekja athygli á þeim mikilvægu tengslum sem eru á milli rannsókna og þekkingaröflunar og aukinnar verðmætasköpunar í atvinnulífinu. Nýsköpun Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Í tilkynningu segir að veitt verði verðlaun fyrir árin 2021 og 2022. „Nýsköpunarþing er haldið árlega í samstarfi Hugverkastofunnar, Rannís, Íslandsstofu, og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Umfjöllunarefni Nýsköpunarþings hverju sinni tengist rannsóknum, þróun og markaðsmálum en yfirskrift þingsins ár er Hugvitið út – hvernig verður hugvit stærsta útflutningsgrein Íslands?“ Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Ávarp. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Undirstöður og drifkraftar verðmætasköpunar á grunni hugvits. Dr. Ari Kristinn Jónsson, forstjóri AwareGo Sjálfbærni og nýsköpun: Verkfæri í sölu- og markaðsstarfi. Klara Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri gæða- og skráningarmála Kerecis Nýsköpun felst í mannauðnum. Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðssviðs Controlant Loforðin á bak við markmiðið. Jenný Ruth Hrafnsdóttir, meðstofnandi Crowberry Capital Nýsköpunarverðlaun Íslands 2021 og 2022 afhent. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Fundarstjóri er Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Rannís. Um Nýsköpunarverðlaun Íslands Nýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt af fyrrnendum stofnunum til fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr í þróun nýrrar vöru eða þjónustu, sem byggð er á rannsóknar- og nýsköpunarstarfi og náð hefur árangri á markaði. Tilgangur verðlaunanna er að vekja athygli á þeim mikilvægu tengslum sem eru á milli rannsókna og þekkingaröflunar og aukinnar verðmætasköpunar í atvinnulífinu.
Nýsköpun Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira