Aðflutt starfsfólk nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 11:56 Iðnaðarmenn við störf við byggingu á nýjum Landspítala. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi á Íslandi heldur áfram að lækka og stendur nú í 3,1 prósenti miðað við 3,2 prósent í síðasta mánuði. Á sama tíma telur rúmlega helmingur fyrirtækja á Íslandi að skortur sé á starfsfólki. Frá 2007 hafa aldrei fleiri fyrirtæki talið vanta starfsfólk. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Greinendur þar segja að ljóst sé að aðflutt starfsfólk sé nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hér á landi. Alls voru 6.118 á atvinnuleysisskrá í lok ágúst eða 3,1 prósent þeirra á vinnumarkaðnum. Atvinnuleysið var síðast svo lítið í febrúar árið 2019 en spáð er að það muni haldast nokkuð stöðugt í næsta mánuði. Í hagsjánni segir að atvinnuleysi sé mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent. Lægst er það á Norðurlandi vestra, einungis 0,7 prósent. Starfandi innflytjendur hafa aldrei verið fleiri hér á landi en sem stendur eru þeir tæplega 48 þúsund talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í greinum tengdum ferðaþjónustu en einhver fjöldi þeirra er þó í byggingariðnaði. Innflytjendum í þeim geira hefur fjölgað gífurlega upp á síðkastið. Þrátt fyrir lítið atvinnuleysi og metfjölda starfandi innflytjenda telja 54,22 prósent fyrirtækja á Íslandi að það sé skortur á starfsfólki hér á landi. Síðast þegar meira en helmingur fyrirtækja taldi skort vera hér á landi af vinnuafli var árið 2007. Vinnumarkaður Landsbankinn Byggingariðnaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Sjá meira
Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Greinendur þar segja að ljóst sé að aðflutt starfsfólk sé nauðsynlegt til að mæta aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hér á landi. Alls voru 6.118 á atvinnuleysisskrá í lok ágúst eða 3,1 prósent þeirra á vinnumarkaðnum. Atvinnuleysið var síðast svo lítið í febrúar árið 2019 en spáð er að það muni haldast nokkuð stöðugt í næsta mánuði. Í hagsjánni segir að atvinnuleysi sé mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent. Lægst er það á Norðurlandi vestra, einungis 0,7 prósent. Starfandi innflytjendur hafa aldrei verið fleiri hér á landi en sem stendur eru þeir tæplega 48 þúsund talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í greinum tengdum ferðaþjónustu en einhver fjöldi þeirra er þó í byggingariðnaði. Innflytjendum í þeim geira hefur fjölgað gífurlega upp á síðkastið. Þrátt fyrir lítið atvinnuleysi og metfjölda starfandi innflytjenda telja 54,22 prósent fyrirtækja á Íslandi að það sé skortur á starfsfólki hér á landi. Síðast þegar meira en helmingur fyrirtækja taldi skort vera hér á landi af vinnuafli var árið 2007.
Vinnumarkaður Landsbankinn Byggingariðnaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Sjá meira