Breska ríkisútvarpið þekkti ekki Margréti Þórhildi Árni Sæberg skrifar 19. september 2022 23:38 Margrét Þórhildur Danadrottning er ekkert sérstaklega lík Hollandsdrottningu. Max Mumby/Getty Fréttakonu breska ríkisútvarpsins varð á í messunni í gær þegar hún lýsti útsendingu frá móttöku Karls Bretakonungs í tilefni útfarar Elísabetar II Bretadrottningu. Hún þekkti ekki Margréti Þórhildi Danadrottningu í sjón. „Þarna koma fleiri gestir, konungur og drottning Hollands,“ sagði fréttakonan þegar Margrét Þórhildur Danadrottning og sonur hennar Friðrik Danakrónprins gengu inn í Buckingham-höll þar sem Bretakonungur hélt móttöku fyrir erlenda þjóðarleiðtoga. Líkt og vænta má þegar fréttafólk gerir mistök í beinni útsendingu hafa netverjar gert stólpagrín að atvikinu. Einn slíkur sagði á Twitter að hann hefði búist við meiru af sjálfu breska ríkisútvarpinu. Åh nej...jeg forventer bedre fra BBC'en#BBCfejl #dronningmargrethe #kronprinsfrederik #QueenElizabethII pic.twitter.com/OoGurOQA28— Michael Hall (he/him) (@hallmichaelr) September 18, 2022 Þess má geta að nokkuð auðvelt ætti að vera að þekkja þær Margréti Þórhildi og Máximu Hollandsdrottningu í sundur. Sú fyrrnefnda er nefnilega 82 ára gömul en sú síðarnefnda aðeins 51 árs gömul. Hér má sjá konungshjón Hollands, Máxine og Vilhjálm Alexander.Max Mumby/Getty Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
„Þarna koma fleiri gestir, konungur og drottning Hollands,“ sagði fréttakonan þegar Margrét Þórhildur Danadrottning og sonur hennar Friðrik Danakrónprins gengu inn í Buckingham-höll þar sem Bretakonungur hélt móttöku fyrir erlenda þjóðarleiðtoga. Líkt og vænta má þegar fréttafólk gerir mistök í beinni útsendingu hafa netverjar gert stólpagrín að atvikinu. Einn slíkur sagði á Twitter að hann hefði búist við meiru af sjálfu breska ríkisútvarpinu. Åh nej...jeg forventer bedre fra BBC'en#BBCfejl #dronningmargrethe #kronprinsfrederik #QueenElizabethII pic.twitter.com/OoGurOQA28— Michael Hall (he/him) (@hallmichaelr) September 18, 2022 Þess má geta að nokkuð auðvelt ætti að vera að þekkja þær Margréti Þórhildi og Máximu Hollandsdrottningu í sundur. Sú fyrrnefnda er nefnilega 82 ára gömul en sú síðarnefnda aðeins 51 árs gömul. Hér má sjá konungshjón Hollands, Máxine og Vilhjálm Alexander.Max Mumby/Getty
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira