„Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ Árni Gísli Magnússon skrifar 17. september 2022 18:51 Gauti Gunnarsson gekk í raðir KA frá ÍBV í sumar KA.is KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10