Jamaíka kynnir Heimi sem nýjan landsliðsþjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 23:01 Heimir Hallgrímsson er mættur til Jamaíka. VÍSIR/VILHELM Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, var í kvöld kynntur sem nýr landsliðsþjálfari karlaliðs Jamaíka. Fyrr í vikunni var svo gott sem búið að staðfesta að Heimir væri að taka við og nú hefur opinberlega verið kynntur sem næsti þjálfari liðsins. Heimir, sem er 55 ára, hefur verið án þjálfarastarfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrir rúmu ári síðan. Hann þjálfaði áður íslenska landsliðið á árunum 2011 til 2018 og fór með því á EM 2016 og HM 2018 áður en hann ákvað að kveðja. It s official! .#ReggaeBoyz #HeimirHallgrímsson #JFF_Football pic.twitter.com/oxUU6UEiWX— Official J.F.F (@jff_football) September 16, 2022 Heimir mætir með tvo góðkunningja sína til Jamaíka en um er að ræða menn sem störfuðu með honum hjá íslenska landsliðinu. Það eru þeir Guðmundur Hreiðarsson og Sebastian Boxleitner. Fyrst var greint frá því að Helgi Kolviðsson væri einnig meðal þeirra sem myndu fylgja Heimi til Jamaíka en svo er ekki. Heimir var ekki lengi að láta til sín taka en hann hefur kallað fyrirliðann Andre Blake inn í leikmannahóp liðsins en hann hafði opinberlega gagnrýnt knattspyrnusamband landsins. Það virðist nú vera vatn undir brúnna og Heimir er tilbúinn að leyfa fyrirliðanum að njóta vafans. Coach Heimir Hallgrimsson announces that captain Andre Blake has been added to the Jamaican squad for the Argentina match. Blake was surprisingly left out of the original 23-man squad for the Sept 27 friendly international in New Jersey— Andre Lowe (@AndreLoweJA) September 16, 2022 Jamaíka er sæti fyrir ofan Ísland á heimslista FIFA, í 62. sæti. Liðið endaði í 6. sæti í úrslitakeppni Mið- og Norður-Ameríku um sæti á HM en þrjú efstu liðin komust á mótið og liðið í 4. sæti í umspil. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Dæmi um fjármálamisferli hjá jamaíska sambandinu Strembnar vinnuaðstæður kunna að taka við Heimi Hallgrímssyni þegar hann tekur við sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Ámælisverð fjármálastjórn hefur loðað við knattspyrnusambandið í landinu. 16. september 2022 08:01 Spenna í Jamaíku fyrir Heimi: „Bjuggumst ekki við að fá mann af þessari stærðargráðu“ Jamaískur íþróttafræðingur og þjálfari segir spennuna mikla í eyríkinu fyrir nýjum þjálfara karlalandsliðs Jamaíku í fótbolta. Búist er við að Heimir Hallgrímsson verði kynntur sem nýr þjálfari liðsins á morgun. 15. september 2022 08:31 Heimir í erfiðar aðstæður og dóttir Bobs Marley lét þung orð falla Heimir Hallgrímsson er á leið í afar krefjandi aðstæður sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíku, samkvæmt fréttaflutningi þarlendra miðla. 14. september 2022 14:01 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Heimir, sem er 55 ára, hefur verið án þjálfarastarfs síðan hann hætti hjá Al Arabi í Katar fyrir rúmu ári síðan. Hann þjálfaði áður íslenska landsliðið á árunum 2011 til 2018 og fór með því á EM 2016 og HM 2018 áður en hann ákvað að kveðja. It s official! .#ReggaeBoyz #HeimirHallgrímsson #JFF_Football pic.twitter.com/oxUU6UEiWX— Official J.F.F (@jff_football) September 16, 2022 Heimir mætir með tvo góðkunningja sína til Jamaíka en um er að ræða menn sem störfuðu með honum hjá íslenska landsliðinu. Það eru þeir Guðmundur Hreiðarsson og Sebastian Boxleitner. Fyrst var greint frá því að Helgi Kolviðsson væri einnig meðal þeirra sem myndu fylgja Heimi til Jamaíka en svo er ekki. Heimir var ekki lengi að láta til sín taka en hann hefur kallað fyrirliðann Andre Blake inn í leikmannahóp liðsins en hann hafði opinberlega gagnrýnt knattspyrnusamband landsins. Það virðist nú vera vatn undir brúnna og Heimir er tilbúinn að leyfa fyrirliðanum að njóta vafans. Coach Heimir Hallgrimsson announces that captain Andre Blake has been added to the Jamaican squad for the Argentina match. Blake was surprisingly left out of the original 23-man squad for the Sept 27 friendly international in New Jersey— Andre Lowe (@AndreLoweJA) September 16, 2022 Jamaíka er sæti fyrir ofan Ísland á heimslista FIFA, í 62. sæti. Liðið endaði í 6. sæti í úrslitakeppni Mið- og Norður-Ameríku um sæti á HM en þrjú efstu liðin komust á mótið og liðið í 4. sæti í umspil. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Dæmi um fjármálamisferli hjá jamaíska sambandinu Strembnar vinnuaðstæður kunna að taka við Heimi Hallgrímssyni þegar hann tekur við sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Ámælisverð fjármálastjórn hefur loðað við knattspyrnusambandið í landinu. 16. september 2022 08:01 Spenna í Jamaíku fyrir Heimi: „Bjuggumst ekki við að fá mann af þessari stærðargráðu“ Jamaískur íþróttafræðingur og þjálfari segir spennuna mikla í eyríkinu fyrir nýjum þjálfara karlalandsliðs Jamaíku í fótbolta. Búist er við að Heimir Hallgrímsson verði kynntur sem nýr þjálfari liðsins á morgun. 15. september 2022 08:31 Heimir í erfiðar aðstæður og dóttir Bobs Marley lét þung orð falla Heimir Hallgrímsson er á leið í afar krefjandi aðstæður sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíku, samkvæmt fréttaflutningi þarlendra miðla. 14. september 2022 14:01 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Dæmi um fjármálamisferli hjá jamaíska sambandinu Strembnar vinnuaðstæður kunna að taka við Heimi Hallgrímssyni þegar hann tekur við sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Ámælisverð fjármálastjórn hefur loðað við knattspyrnusambandið í landinu. 16. september 2022 08:01
Spenna í Jamaíku fyrir Heimi: „Bjuggumst ekki við að fá mann af þessari stærðargráðu“ Jamaískur íþróttafræðingur og þjálfari segir spennuna mikla í eyríkinu fyrir nýjum þjálfara karlalandsliðs Jamaíku í fótbolta. Búist er við að Heimir Hallgrímsson verði kynntur sem nýr þjálfari liðsins á morgun. 15. september 2022 08:31
Heimir í erfiðar aðstæður og dóttir Bobs Marley lét þung orð falla Heimir Hallgrímsson er á leið í afar krefjandi aðstæður sem nýr landsliðsþjálfari Jamaíku, samkvæmt fréttaflutningi þarlendra miðla. 14. september 2022 14:01
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti