Hollenskur bær í mál við Twitter vegna sögusagna um sataníska barnaníðinga Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 16:46 Bæjaryfirvöld vilja hreinsa sig af sögusögnunum um sataníska barnaníðingshringinn. Bodegraven-Reeuwijk Hollenski bærinn Bodegraven-Reeuwijk hefur krafist þess að Twitter fjarlægi færslur sem bendla bæinn við satanískan söfnuð barnaníðinga. Sögusagnir um söfnuðinn hafa fengið að viðgangast á miðlinum síðan árið 2020. Það var fyrir þremur árum sem þrír karlmenn hófu að dreifa sögum á Twitter um meintan söfnuð barnaníðinga í bænum og sögðu þeir hann hafa verið virkan síðan á níunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru mennirnir þrír dæmdir til þess að fjarlægja allar færslur sínar um söfnuðinn þar sem þær voru ósannar. Þrátt fyrir að þær hafi verið fjarlægðar hefur bærinn kvartað undan því að aðrir notendur Twitter séu að tala um hið ósanna mál. Meðal þess sem kom fram í færslum mannanna voru nöfn barna sem söfnuðurinn átti að hafa myrt en fjöldi fólks í Hollandi heimsótti bæinn til að votta börnunum virðingu sína. „Ef samsæringar fjarlægja ekki færslurnar sínar, þá þurfa miðlarnir sjálfir að sjá um það,“ hefur hollenska dagblaðið De Volkskrant eftir Cees van de Zanden, lögmanni bæjarins. Mennirnir þrír sem hófu að dreifa sögusögnunum eru allir í fangelsi í dag fyrir glæpi ótengda bænum, þar á meðal fyrir að senda dauðahótanir á forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, og fyrrverandi heilbrigðisráðherra landsins, Hugo de Jonge. Holland Twitter Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Það var fyrir þremur árum sem þrír karlmenn hófu að dreifa sögum á Twitter um meintan söfnuð barnaníðinga í bænum og sögðu þeir hann hafa verið virkan síðan á níunda áratug síðustu aldar. Í fyrra voru mennirnir þrír dæmdir til þess að fjarlægja allar færslur sínar um söfnuðinn þar sem þær voru ósannar. Þrátt fyrir að þær hafi verið fjarlægðar hefur bærinn kvartað undan því að aðrir notendur Twitter séu að tala um hið ósanna mál. Meðal þess sem kom fram í færslum mannanna voru nöfn barna sem söfnuðurinn átti að hafa myrt en fjöldi fólks í Hollandi heimsótti bæinn til að votta börnunum virðingu sína. „Ef samsæringar fjarlægja ekki færslurnar sínar, þá þurfa miðlarnir sjálfir að sjá um það,“ hefur hollenska dagblaðið De Volkskrant eftir Cees van de Zanden, lögmanni bæjarins. Mennirnir þrír sem hófu að dreifa sögusögnunum eru allir í fangelsi í dag fyrir glæpi ótengda bænum, þar á meðal fyrir að senda dauðahótanir á forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, og fyrrverandi heilbrigðisráðherra landsins, Hugo de Jonge.
Holland Twitter Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira