Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2022 14:25 David Beckham tróð sér ekki fram fyrir röðina. Getty/Visionhaus Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist. Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist.
Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04
Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56
Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51