Hópurinn sem á að koma U21 árs landsliðinu á EM: Kristall klár í slaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2022 13:14 Kristall Máni Ingason er klár í slaginn. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs Íslands, hefur valið 22 leikmenn sem munu taka þátt í mikilvægu leikjum liðsins í umspili fyrir EM 2023 síðar í mánuðinum. Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Sjá meira
Leikið er heima og heiman gegn Tékkum og sigurvegarinn í einvíginu tryggir sér farseðilinn á lokamót EM sem fram fer næsta sumar. Fyrri leikurinn verður leikinn á Víkingsvelli þann 23. september og sá síðari úti í Tékklandi fjórum dögum síðar. Kristall Máni Ingason er meðal leikmanna í hópnum, en hann meiddist illa á öxl á dögunum. Hann er þó greinilega klár í slaginn og verður með hópnum í komandi verkefni. Þá koma þeir Valgeir Lunddal Friðriksson og Logi Tómasson einnig inn í hópinn. Hópur U21 karla sem mætir Tékklandi í umspili um sæti í lokakeppni EM 2023.Ísland mætir Tékklandi á Víkingsvelli 23. september kl. 16:00, en liðin mætast öðru sinni 27. september í Ceske Budojovice.Our U21 men squad for the EURO 2023 playoffs.#fyririsland pic.twitter.com/Geedldt5dl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 16, 2022 Hópurinn Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Markverðir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg Adam Ingi Benediktsson - FC Trollhättan Aðrir leikmenn Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristansund BK Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg fB Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC Ágúst Eðvald Hlynsson - Valur Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Finnur Tómas Pálmason - KR Kristall Máni Ingason - Rosenborg BK Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Róbert Orri Þorkelsson - CF Montreal Atli Barkarson - SönderhyskE Andri Fannar Baldursson - NEC Nijmegen Dagur Dan Þórhallsson - Breiðablik Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn Ísak Snær Þorvaldsson - Breiðablik Óli Valur Ómarsson - IK Sirius Logi Tómasson - Víkingur R. Þorleifur Úlfarsson - Houston Dynamo
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Sjá meira