Fer nýjar leiðir í leit að næsta kærasta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. september 2022 13:01 Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er byrjuð að undirbúa sín næstu skref í ástarlífinu. Getty/Gotham Kim Kardashian segist ætla að fara nýjar leiðir í leit að næsta kærasta. Athafnakonan heimsfræga er nú einhleyp eftir að sambandi hennar við grínistann Pete Davidson lauk nú í sumar. Kim var gestur í spjallþættinum The Late Late Show í gærkvöldi. Þar spurði þáttastjórnandinn James Corden hana út í ástarlífið. Hann velti því fyrir sér hvort það væri ekki flókið fyrir konur eins og Kim að fara á stefnumót. „Ég hef í rauninni ekki leitt hugann að því. Í augnablikinu er ég ekki að leita að neinu. Ég ætla bara að taka því rólega,“ sagði Kim. Kim Kardashian átti í átta ára löngu ástarsambandi við tónlistarmanninn Kanye West.EPA/RINGO CHIU Síðustu kærastar hafa verið í skemmtanabransanum Kim átti í átta ára ástarsambandi við tónlistarmanninn Kanye West og eiga þau fjögur börn saman. Kim sótti um skilnað í febrúar árið 2021. Í október sama ár kynntist hún grínistanum Pete Davidson og fóru þau í kjölfarið að stinga saman nefjum. Í ágúst bárust þær fregnir að Kim og Pete hefðu slitið sambandinu og tekið þá ákvörðun að vera bara vinir. Kim segist nú þurfa smá tíma fyrir sjálfa sig og ætlar hún að einbeita sér að því að klára lögfræðinámið. En þegar sá tími kemur að hún verði tilbúin í nýtt samband segist Kim ætla að prófa nýjar aðferðir. Kim Kardashian og grínstinn Pete Davidson slitu sambandi sínu nú í sumar.GETTY/ GOTHAM Hefur augastað á læknum, vísindamönnum og lögfræðingum „Ég held að næsti leikur hjá mér verði öðruvísi. Mér líður eins og ég þurfi að gera eitthvað öðruvísi og kanna nýjar slóðir. Því það sem ég hef verið að gera hingað til hefur augljóslega ekki verið að virka.“ „Kannski fer á ég spítala og hitti lækni, eða jafnvel á lögmannsstofu. Ég held að það verði vísindamaður, taugasérfræðingur, lífefnafræðingur, læknir eða lögfræðingur. Það er kannski það sem ég sé fyrir mér.“ Þáttastjórnandinn James Cordon slær á létta strengi og segir að nú muni fólk ekki láta sér bregða við það að sjá myndir af Kim að sniglast fyrir utan geimvísindastofnunina NASA. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. 8. apríl 2022 16:00 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Kim var gestur í spjallþættinum The Late Late Show í gærkvöldi. Þar spurði þáttastjórnandinn James Corden hana út í ástarlífið. Hann velti því fyrir sér hvort það væri ekki flókið fyrir konur eins og Kim að fara á stefnumót. „Ég hef í rauninni ekki leitt hugann að því. Í augnablikinu er ég ekki að leita að neinu. Ég ætla bara að taka því rólega,“ sagði Kim. Kim Kardashian átti í átta ára löngu ástarsambandi við tónlistarmanninn Kanye West.EPA/RINGO CHIU Síðustu kærastar hafa verið í skemmtanabransanum Kim átti í átta ára ástarsambandi við tónlistarmanninn Kanye West og eiga þau fjögur börn saman. Kim sótti um skilnað í febrúar árið 2021. Í október sama ár kynntist hún grínistanum Pete Davidson og fóru þau í kjölfarið að stinga saman nefjum. Í ágúst bárust þær fregnir að Kim og Pete hefðu slitið sambandinu og tekið þá ákvörðun að vera bara vinir. Kim segist nú þurfa smá tíma fyrir sjálfa sig og ætlar hún að einbeita sér að því að klára lögfræðinámið. En þegar sá tími kemur að hún verði tilbúin í nýtt samband segist Kim ætla að prófa nýjar aðferðir. Kim Kardashian og grínstinn Pete Davidson slitu sambandi sínu nú í sumar.GETTY/ GOTHAM Hefur augastað á læknum, vísindamönnum og lögfræðingum „Ég held að næsti leikur hjá mér verði öðruvísi. Mér líður eins og ég þurfi að gera eitthvað öðruvísi og kanna nýjar slóðir. Því það sem ég hef verið að gera hingað til hefur augljóslega ekki verið að virka.“ „Kannski fer á ég spítala og hitti lækni, eða jafnvel á lögmannsstofu. Ég held að það verði vísindamaður, taugasérfræðingur, lífefnafræðingur, læknir eða lögfræðingur. Það er kannski það sem ég sé fyrir mér.“ Þáttastjórnandinn James Cordon slær á létta strengi og segir að nú muni fólk ekki láta sér bregða við það að sjá myndir af Kim að sniglast fyrir utan geimvísindastofnunina NASA.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50 Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. 8. apríl 2022 16:00 Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Kim Kardashian og Pete Davidson hætt saman Fregnir vestanhafs herma að Kim Kardashian og Pete Davidson séu hætt saman og hafi tekið ákvörðun um að vera bara vinir. 5. ágúst 2022 23:50
Mætti með kærastann á frumsýninguna Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. 8. apríl 2022 16:00
Kim Kardashian hefur sótt um skilnað Kim Kardashian West er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hún fari fram á sameiginlegt forræði yfir fjórum börnum þeirra þar sem þau vilji skilja í sátt. 19. febrúar 2021 20:28