Komst hjá hjartaaðgerð með því að breyta um lífsstíl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2022 09:38 Í dag tekur Lukku sjálf fólk í svokallaða ástandsskoðun. Heilsuástandsskoðun er nýtt kerfi hér á landi sem heilsufrömuðurinn og sjúkraþjálfarinn Lukka Pálsdóttir setti á laggirnar fyrir ekki svo löngu. En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira