Komst hjá hjartaaðgerð með því að breyta um lífsstíl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2022 09:38 Í dag tekur Lukku sjálf fólk í svokallaða ástandsskoðun. Heilsuástandsskoðun er nýtt kerfi hér á landi sem heilsufrömuðurinn og sjúkraþjálfarinn Lukka Pálsdóttir setti á laggirnar fyrir ekki svo löngu. En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira
En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira