Eik hættir við kaup á Lambhaga Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. september 2022 18:59 Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Vísir/Baldur Eik fasteignafélag hefur hætt við að kaupa garðyrkjustöðvarnar Lambhaga í Úlfarsdal og Lund í Mosfellsdal. Kaupverð var áætlað 4,2 milljarðar króna. Eik hafði einkarétt á kaupunum á grundvelli samkomulags en Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar segir að einkarétturinn hafi runnið út í lok ágúst. Viðræður hafi haldið áfram en að rannsókn lokinni hafi niðurstaða félagsins verið sú að hætta við kaup á Lambhaga. „Við erum stödd þannig núna að það slitnaði upp úr viðræðum, það náðist ekki að klára það. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér en eins og er þá er þetta off,“ segir Garðar Hannes í samtali við fréttastofu. Garðar segir að ekki hafi náðst að semja um verðið á Lambhaga, meðal annarra þátta í viðræðunum. Fleiri fiskar í sjónum Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Um er að ræða 11.944 fermetra gróðurhús í Úlfársdal í Reykjavík auk íbúðarhúsnæðis og 6.821 fermetra gróðurhús að Lundi í Mosfellsdal - og 14.300 fermetra byggingarheimild. Hafberg kveðst sallarólegur yfir viðræðunum, enda nóg að gera í garðyrkjunni. „Það er núna eitthvað stopp, það eru fleiri fiskar í sjónum. Þó að þeir séu dottnir út úr skaftinu og koma kannski aftur - ég veit ekkert um það, en það hreyfir lítið við mér,“ segir Hafberg léttur í bragði. Garðyrkja Kaup og sala fyrirtækja Eik fasteignafélag Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Eik hafði einkarétt á kaupunum á grundvelli samkomulags en Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eikar segir að einkarétturinn hafi runnið út í lok ágúst. Viðræður hafi haldið áfram en að rannsókn lokinni hafi niðurstaða félagsins verið sú að hætta við kaup á Lambhaga. „Við erum stödd þannig núna að það slitnaði upp úr viðræðum, það náðist ekki að klára það. Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér en eins og er þá er þetta off,“ segir Garðar Hannes í samtali við fréttastofu. Garðar segir að ekki hafi náðst að semja um verðið á Lambhaga, meðal annarra þátta í viðræðunum. Fleiri fiskar í sjónum Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi stofnaði Lambhaga árið 1979. Um er að ræða 11.944 fermetra gróðurhús í Úlfársdal í Reykjavík auk íbúðarhúsnæðis og 6.821 fermetra gróðurhús að Lundi í Mosfellsdal - og 14.300 fermetra byggingarheimild. Hafberg kveðst sallarólegur yfir viðræðunum, enda nóg að gera í garðyrkjunni. „Það er núna eitthvað stopp, það eru fleiri fiskar í sjónum. Þó að þeir séu dottnir út úr skaftinu og koma kannski aftur - ég veit ekkert um það, en það hreyfir lítið við mér,“ segir Hafberg léttur í bragði.
Garðyrkja Kaup og sala fyrirtækja Eik fasteignafélag Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun