Þrjú hundruð pörum af skóm stolið á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2022 22:14 Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri þar, sem skóglagerinn er en þar var brotist inn og 300 pörum af skóm stolið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjú hundruð skópörum var stolið úr Skóbúð Selfoss en þjófurinn eða þjófarnir söguðu gat á húsið til að komast inn. Allir skórnir voru teknir úr kössunum áður en að farið var með þá úr versluninni. Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend Árborg Lögreglumál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira
Hér erum við að tala um Sportbæ og Skóbúð Selfoss, sem brotist var nýlega inn í. Þjófurinn eða þjófarnir virðast hafa haft nægan tíma til að athafna sig því sagað var gat á húsið bak við verslunina og skriðið þar inn. Um er að ræða skólagerinn en þar var ekkert þjófavarnarkerfi. „Þetta er ömurlegt, hér var stolið um þrjú hundruð pörum af skóm, mestmegnis íþróttaskór og hlaupaskór, Nike, Brucks og Ecoo mikið og eitthvað af hælaskóm, bara svona sitt lítið af hverju,“ segir Birna Björnsdóttir, verslunarstjóri. Sportbær og Skóbúð Selfoss eru í sama húsnæði við Austurveg á Selfossi.lMagnús Hlynur Hreiðarsson Birna segir að starfsfólki hafi verið mjög brugðið þegar það mætti í vinnuna eftir innbrotið. „Þetta var bara sjokk, hér var allt á hvolfi og búið að henda öllu úr hillum. Þetta er eini staðurinn, sem ekki er kerfi í húsinu en komið í dag að sjálfsögðu,“ bætir Birna við. Hvað heldur þú að mönnum gangi til, hvað er gert við 300 pör af skóm? „Ég hefði selt þá klárlega hér en það eru örugglega erfitt að koma svona skóm út á íslenskan markað, þannig að ég veit það ekki, hvort þetta er selt einhvers staðar annars staðar, allir kassar voru til dæmis skildir eftir, skókassarnir.“ Hér skreið þjófurinn eða þjófarnir inn.Aðsend Getur þú ímyndað þér andvirði þessara skópara? „Í útsöluverði, þetta eru örugglega einhverjar 3- 4 milljónir hugsa ég,“ segir Birna Hún segir jafnframt að verslunin sé tryggð fyrir tjóninu. Lögreglan á Suðurlandi fer með rannsókn málsins. Hér var farið inn bak við verslunina.Aðsend
Árborg Lögreglumál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Sjá meira