Amazon birtir heimildarþátt um Kerecis Árni Sæberg skrifar 13. september 2022 18:15 Guðmundur Fertram, til hægri, kynnti Vestfirði fyrir Werner Vogels. Skjáskot af Amazon Prime Heimildarþáttur um íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis er nú aðgengilegur á streymisveitunni Amazon Prime. Aðstoðarforstjóri Amazon stýrir þáttaröðinni sem fjallar um áhugaverð fyrirtæki, sem hann telur eiga erindi við framtíðina. Þátturinn um Kerecis er hluti af þáttaröðinni Now Go Build, en í henni heimsækir Werner Vogels, hægri hönd Jeffs Bezos, valin nýsköpunarfyrirtæki. Í þættinum, sem birtist í gærkvöldi, er fjallað um sögu Kerecis, vöruþróun, frábæran árangur af notkun sáraroðs sem fyrirtækið framleiðir í hátæknisetri sínu á Ísafirði og selur að stærstum hluta til Bandaríkjanna. Yfirskrift þáttarins er „Put Waste to Work,“ sem vísar til þess að Kerecis hefur búið til verðmæta lækningavöru úr hráefni sem áður þótti einskis virði og var iðulega hent, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auðveldar sölustarfið „Umfjöllun af þessu tagi er mjög jákvæð fyrir Kerecis og auðveldar sölustarfið okkar. Með netinu og öllum upplýsingum sem eru tiltækar þar eru sjúklingar að verða meira og meira meðvitaðir um mismunandi meðferðarúrræði. Þáttur af þessu tagi nær til gríðarlega margra og eru eflaust margir sjúklingar sem eru að kljást við sykursýki í þeim hóp. Hver veit nema að þeir biðji lækninn sinn um íslenskt sáraroð!“ er haft eftir Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra Kerecis. Guðmundur sýndi Werner verksmiðju Kerecis á Ísafirði.Skjáskot af Amazon Prime Þátturinn var tekinn upp á Vestfjörðum síðastliðinn vetur, bæði á sjó og landi. Því er ljóst að í honum felst ekki aðeins kynning á starfsemi Kerecis heldur líka mikil landkynning. Nýsköpun Ísafjarðarbær Bíó og sjónvarp Amazon Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Þátturinn um Kerecis er hluti af þáttaröðinni Now Go Build, en í henni heimsækir Werner Vogels, hægri hönd Jeffs Bezos, valin nýsköpunarfyrirtæki. Í þættinum, sem birtist í gærkvöldi, er fjallað um sögu Kerecis, vöruþróun, frábæran árangur af notkun sáraroðs sem fyrirtækið framleiðir í hátæknisetri sínu á Ísafirði og selur að stærstum hluta til Bandaríkjanna. Yfirskrift þáttarins er „Put Waste to Work,“ sem vísar til þess að Kerecis hefur búið til verðmæta lækningavöru úr hráefni sem áður þótti einskis virði og var iðulega hent, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auðveldar sölustarfið „Umfjöllun af þessu tagi er mjög jákvæð fyrir Kerecis og auðveldar sölustarfið okkar. Með netinu og öllum upplýsingum sem eru tiltækar þar eru sjúklingar að verða meira og meira meðvitaðir um mismunandi meðferðarúrræði. Þáttur af þessu tagi nær til gríðarlega margra og eru eflaust margir sjúklingar sem eru að kljást við sykursýki í þeim hóp. Hver veit nema að þeir biðji lækninn sinn um íslenskt sáraroð!“ er haft eftir Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra Kerecis. Guðmundur sýndi Werner verksmiðju Kerecis á Ísafirði.Skjáskot af Amazon Prime Þátturinn var tekinn upp á Vestfjörðum síðastliðinn vetur, bæði á sjó og landi. Því er ljóst að í honum felst ekki aðeins kynning á starfsemi Kerecis heldur líka mikil landkynning.
Nýsköpun Ísafjarðarbær Bíó og sjónvarp Amazon Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira