Sprengisandur: Uppbygging á húsnæðismarkaði, tímamót á Bretlandi og náttúruhamfarir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 09:15 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Huldu Ragnheiði Árnadóttur forstjóra Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Verkefni stofnunarinnar vaxa með breyttu loftslagi, áhætta af hamförum breytist hratt og kostar alltaf meira og meira. Næst mæta þau Oddný Harðardóttir alþingismaður og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ætla að ræða Úkraínu og tengd efni. Oddný er nýkomin af fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjanna í Hörpu en þangað var gestum frá Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu boðið. Að hennar sögn var samstaðan alger á fundinum. Hilmar hefur verið nokkuð gagnrýninn á aðgerðir Vesturlanda í stríðinu og talið þær skila litlu nema einangrun Úkraínu. Næst á eftir þeim mætir Ævar Rafn Halldórsson fjármálahagfræðingur, stærðfræðikennari og iðnaðarmaður sem hefur verið mjög gagnrýninn á húsnæðismarkaðinn. Ævar saknar meiri framleiðni en telur mörg okkar áform um stórkostlega uppbyggingu á næstu árum byggðar á óskhyggju umfram annað. Í lok þáttar mæta til hans Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður og Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði. Þau ætla að ræða tímamótin sem urðu við andlát Elísabetar Bretadrottningar, þá sérkennilegu ást á þjóðhöfðingjanum sem hefur tíðkast á Bretlandi og goðsögulega stærð konungsfjölskyldu sem tengir Bretland við löngu liðna heimsveldistíma. Aug 2 Sprengisandur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira
Næst mæta þau Oddný Harðardóttir alþingismaður og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ætla að ræða Úkraínu og tengd efni. Oddný er nýkomin af fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs og Eystrasaltsríkjanna í Hörpu en þangað var gestum frá Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu boðið. Að hennar sögn var samstaðan alger á fundinum. Hilmar hefur verið nokkuð gagnrýninn á aðgerðir Vesturlanda í stríðinu og talið þær skila litlu nema einangrun Úkraínu. Næst á eftir þeim mætir Ævar Rafn Halldórsson fjármálahagfræðingur, stærðfræðikennari og iðnaðarmaður sem hefur verið mjög gagnrýninn á húsnæðismarkaðinn. Ævar saknar meiri framleiðni en telur mörg okkar áform um stórkostlega uppbyggingu á næstu árum byggðar á óskhyggju umfram annað. Í lok þáttar mæta til hans Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður og Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði. Þau ætla að ræða tímamótin sem urðu við andlát Elísabetar Bretadrottningar, þá sérkennilegu ást á þjóðhöfðingjanum sem hefur tíðkast á Bretlandi og goðsögulega stærð konungsfjölskyldu sem tengir Bretland við löngu liðna heimsveldistíma. Aug 2
Sprengisandur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjá meira