Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit Atli Arason skrifar 10. september 2022 14:30 Rudy Gobert, leikmaður Frakka, treður boltanum í leiknum í dag. Gobert var með tvöfalda tvennu í leiknum, 20 stig og 17 fráköst. Getty Images 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Frakkar unnu fyrstu tvo leikhlutana og leiddu í hálfleik með 8 stigum, 43-35. Frábær frammistaða Tyrkja í þriðja leikhluta, sem þeir unnu með 16 stigum, kom þeim þó aftur inn í leikinn. Tyrkir voru yfir þegar skammt var eftir af síðasta leikhlutanum en Rudy Gobert jafnaði leikinn fyrir Frakka þegar tvær sekúndur voru eftir, 77-77, og því þurfti að framlengja. 🎬 Re-live the final seconds of 🇹🇷 Turkey - 🇫🇷 France, which had EVERY sort of emotions.#EuroBasket pic.twitter.com/YbPA9lKs9k— FIBA (@FIBA) September 10, 2022 Frakkar voru yfir alla framlenginguna en Tyrkir fengu lokasóknina og tækifæri til að vinna leikinn. Þar náði Terry Tarpey, leikmaður Frakka, að stela boltanum og tryggja Frökkum sigurinn, 87-86. Frakkland mætir annað hvort Ítalíu eða Serbíu í 8-liða úrslitum á miðvikudaginn. Rudy Gobert var stigahæsti leikmaður Frakka í leiknum með 20 stig ásamt því að taka 17 fráköst en Bugrahan Tuncer, leikmaður Tyrkja, var stigahæstur allra með 22 stig. X FACTOR! 💥🇹🇷 Bugrahan Tuncer has made 6️⃣ threes against 🇫🇷 France 🔥🔥🔥🔥🔥🔥#EuroBasket pic.twitter.com/vnrMSzOrHr— BasketNews (@BasketNews_com) September 10, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Frakkar unnu fyrstu tvo leikhlutana og leiddu í hálfleik með 8 stigum, 43-35. Frábær frammistaða Tyrkja í þriðja leikhluta, sem þeir unnu með 16 stigum, kom þeim þó aftur inn í leikinn. Tyrkir voru yfir þegar skammt var eftir af síðasta leikhlutanum en Rudy Gobert jafnaði leikinn fyrir Frakka þegar tvær sekúndur voru eftir, 77-77, og því þurfti að framlengja. 🎬 Re-live the final seconds of 🇹🇷 Turkey - 🇫🇷 France, which had EVERY sort of emotions.#EuroBasket pic.twitter.com/YbPA9lKs9k— FIBA (@FIBA) September 10, 2022 Frakkar voru yfir alla framlenginguna en Tyrkir fengu lokasóknina og tækifæri til að vinna leikinn. Þar náði Terry Tarpey, leikmaður Frakka, að stela boltanum og tryggja Frökkum sigurinn, 87-86. Frakkland mætir annað hvort Ítalíu eða Serbíu í 8-liða úrslitum á miðvikudaginn. Rudy Gobert var stigahæsti leikmaður Frakka í leiknum með 20 stig ásamt því að taka 17 fráköst en Bugrahan Tuncer, leikmaður Tyrkja, var stigahæstur allra með 22 stig. X FACTOR! 💥🇹🇷 Bugrahan Tuncer has made 6️⃣ threes against 🇫🇷 France 🔥🔥🔥🔥🔥🔥#EuroBasket pic.twitter.com/vnrMSzOrHr— BasketNews (@BasketNews_com) September 10, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira