Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit Atli Arason skrifar 10. september 2022 14:30 Rudy Gobert, leikmaður Frakka, treður boltanum í leiknum í dag. Gobert var með tvöfalda tvennu í leiknum, 20 stig og 17 fráköst. Getty Images 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Frakkar unnu fyrstu tvo leikhlutana og leiddu í hálfleik með 8 stigum, 43-35. Frábær frammistaða Tyrkja í þriðja leikhluta, sem þeir unnu með 16 stigum, kom þeim þó aftur inn í leikinn. Tyrkir voru yfir þegar skammt var eftir af síðasta leikhlutanum en Rudy Gobert jafnaði leikinn fyrir Frakka þegar tvær sekúndur voru eftir, 77-77, og því þurfti að framlengja. 🎬 Re-live the final seconds of 🇹🇷 Turkey - 🇫🇷 France, which had EVERY sort of emotions.#EuroBasket pic.twitter.com/YbPA9lKs9k— FIBA (@FIBA) September 10, 2022 Frakkar voru yfir alla framlenginguna en Tyrkir fengu lokasóknina og tækifæri til að vinna leikinn. Þar náði Terry Tarpey, leikmaður Frakka, að stela boltanum og tryggja Frökkum sigurinn, 87-86. Frakkland mætir annað hvort Ítalíu eða Serbíu í 8-liða úrslitum á miðvikudaginn. Rudy Gobert var stigahæsti leikmaður Frakka í leiknum með 20 stig ásamt því að taka 17 fráköst en Bugrahan Tuncer, leikmaður Tyrkja, var stigahæstur allra með 22 stig. X FACTOR! 💥🇹🇷 Bugrahan Tuncer has made 6️⃣ threes against 🇫🇷 France 🔥🔥🔥🔥🔥🔥#EuroBasket pic.twitter.com/vnrMSzOrHr— BasketNews (@BasketNews_com) September 10, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
Frakkar unnu fyrstu tvo leikhlutana og leiddu í hálfleik með 8 stigum, 43-35. Frábær frammistaða Tyrkja í þriðja leikhluta, sem þeir unnu með 16 stigum, kom þeim þó aftur inn í leikinn. Tyrkir voru yfir þegar skammt var eftir af síðasta leikhlutanum en Rudy Gobert jafnaði leikinn fyrir Frakka þegar tvær sekúndur voru eftir, 77-77, og því þurfti að framlengja. 🎬 Re-live the final seconds of 🇹🇷 Turkey - 🇫🇷 France, which had EVERY sort of emotions.#EuroBasket pic.twitter.com/YbPA9lKs9k— FIBA (@FIBA) September 10, 2022 Frakkar voru yfir alla framlenginguna en Tyrkir fengu lokasóknina og tækifæri til að vinna leikinn. Þar náði Terry Tarpey, leikmaður Frakka, að stela boltanum og tryggja Frökkum sigurinn, 87-86. Frakkland mætir annað hvort Ítalíu eða Serbíu í 8-liða úrslitum á miðvikudaginn. Rudy Gobert var stigahæsti leikmaður Frakka í leiknum með 20 stig ásamt því að taka 17 fráköst en Bugrahan Tuncer, leikmaður Tyrkja, var stigahæstur allra með 22 stig. X FACTOR! 💥🇹🇷 Bugrahan Tuncer has made 6️⃣ threes against 🇫🇷 France 🔥🔥🔥🔥🔥🔥#EuroBasket pic.twitter.com/vnrMSzOrHr— BasketNews (@BasketNews_com) September 10, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira