Sádi-Arabía sækist eftir HM 2030 Atli Arason skrifar 10. september 2022 11:31 Heimsmeistarabikarinn gæti farið á loft í Sádi-Arabíu árið 2030. Getty Images HM 2022 fer fram um miðjan vetur í Katar í nóvember og desember næstkomandi. Það gæti farið svo að HM 2030 fari aftur fram um vetur ef umsókn Sáda gengur eftir. Sádi-Arabía, ásamt Egyptum og Grikkjum, ætla að senda inn sameiginlega umsókn til þess að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030. Sádar munu fjármagna kostnaðinn við uppbyggingu á mannvirkjum í Grikklandi og Egyptalandi fyrir mótið. Tilraun þessara þriggja þjóða til að halda HM 2030 hefur ekki verið staðfest opinberlega af þjóðunum sjálfum en breska blaðið Times telur sig hafa öruggar heimildir fyrir því að fulltrúar þessara landa hafa rætt saman að undanförnu og komist að ofangreindu samkomulagi. Formleg tilkynning frá þjóðunum er að vænta á allra næstu dögum. Sádi-Arabía hefur verið að koma sér á kortið í íþróttaheiminum að undanförnu. Hin umdeilda LIV mótaröð í golfi er fjármögnuð af Sádum og hefur valdið miklu fjaðrafoki í heimi golfsins. Sádar hafa einnig haslað sér völl í Formúlu eitt. Kappaksturinn hefur aðeins tvisvar farið fram þar í landi en í bæði skipti á síðastliðnu ári. Þá keypti fjárfestingarsjóður á vegum Sáda enska knattspyrnuliðið Newcastle fyrir tæpu ári síðan sem gerði Newcastle eitt af ríkustu félögum í heimi. Þrátt fyrir að umsókn Sáda hefur ekki enn farið í gegnum formlegt umsóknarferli þá hefur hún strax mætt andspyrnu. Samtökin Amnesty International gáfu út yfirlýsingu sem sagði ómögulegt að mótið færi fram í Sádi-Arabíu vegna mannréttindabrota sem þar eru framin. FIFA HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26. mars 2022 09:00 Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16. júlí 2021 14:01 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. 13. maí 2022 12:31 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26. desember 2021 11:16 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Sádi-Arabía, ásamt Egyptum og Grikkjum, ætla að senda inn sameiginlega umsókn til þess að fá að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030. Sádar munu fjármagna kostnaðinn við uppbyggingu á mannvirkjum í Grikklandi og Egyptalandi fyrir mótið. Tilraun þessara þriggja þjóða til að halda HM 2030 hefur ekki verið staðfest opinberlega af þjóðunum sjálfum en breska blaðið Times telur sig hafa öruggar heimildir fyrir því að fulltrúar þessara landa hafa rætt saman að undanförnu og komist að ofangreindu samkomulagi. Formleg tilkynning frá þjóðunum er að vænta á allra næstu dögum. Sádi-Arabía hefur verið að koma sér á kortið í íþróttaheiminum að undanförnu. Hin umdeilda LIV mótaröð í golfi er fjármögnuð af Sádum og hefur valdið miklu fjaðrafoki í heimi golfsins. Sádar hafa einnig haslað sér völl í Formúlu eitt. Kappaksturinn hefur aðeins tvisvar farið fram þar í landi en í bæði skipti á síðastliðnu ári. Þá keypti fjárfestingarsjóður á vegum Sáda enska knattspyrnuliðið Newcastle fyrir tæpu ári síðan sem gerði Newcastle eitt af ríkustu félögum í heimi. Þrátt fyrir að umsókn Sáda hefur ekki enn farið í gegnum formlegt umsóknarferli þá hefur hún strax mætt andspyrnu. Samtökin Amnesty International gáfu út yfirlýsingu sem sagði ómögulegt að mótið færi fram í Sádi-Arabíu vegna mannréttindabrota sem þar eru framin.
FIFA HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26. mars 2022 09:00 Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16. júlí 2021 14:01 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. 13. maí 2022 12:31 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26. desember 2021 11:16 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26. mars 2022 09:00
Sádi-Arabía vill halda HM 2030 með aðstoð Ítalíu Sádi-Arabía ætlar að fá Ítalíu með sér í lið og halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2030 saman. Rúmlega 5000 kílómetrar eru á milli landanna en það virðist litlu máli skipta. 16. júlí 2021 14:01
Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00
Ný treyja Newcastle eins og landsliðstreyja Sáda Leikmenn Newcastle munu spila leiki á næstu leiktíð í treyju sem þykir nánast nákvæmlega eins og landsliðstreyja Sádi-Arabíu, á fyrstu heilu leiktíðinni eftir að Sádar eignuðust félagið. 13. maí 2022 12:31
Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26. desember 2021 11:16
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“