Ferðamennirnir kjósa íslenskuna en Íslendingar frekar skoðanalausir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2022 09:01 David frá Kanada nefndi að það væri kannski í lagi að hafa líka enska útgáfu til að gefa honum betri hugmynd um hvers lags fyrirtæki eða veitingastað um ræðir. Vísir Erlendir ferðamenn virðast upp til hópa kjósa að íslenskir veitingastaðir, skemmtistaðir og verslanir heiti íslenskum nöfnum. Landsmenn virðast ekki hafa jafnsterkar skoðanir á málunum. Töluvert umræða hefur skapast um stöðu íslenskunnar út frá hinum ýmsu sjónarhornum undanfarið. Einn angi þeirrar umræðu snýr að því hvernig íslensk fyrirtæki í miðbænum komi sér á framfæri. Víða myndast ansi skörp skil í þessum efnum, til dæmis á Austurvelli. Við Austurstræti eru aðeins fyrirtæki sem bera ensk heiti; American Bar, Dirty Burger and Ribs, English Pub og Duck and Rose. Við Pósthússtræti er hins vegar allt önnur saga; bara fyrirtæki með íslensk nöfn; Apótekið, Skuggabaldur og Hótel Borg. Óttar Kolbeinsson Proppé ákvað að kynna sér hvað fólkinu á gangi í miðbænum finnst um þessi mál. Bæði ferðamönnum og Íslendingum. Það kom í ljós að miðað við úrtakið umræddan dag þá hafa ferðamennirnir sterkari skoðanir á málinu en Íslendingar. Viðbrögðin má sjá í klippunni. Klippa: Ferðamenn vilja íslenskuna en Íslendingum er slétt sama Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Töluvert umræða hefur skapast um stöðu íslenskunnar út frá hinum ýmsu sjónarhornum undanfarið. Einn angi þeirrar umræðu snýr að því hvernig íslensk fyrirtæki í miðbænum komi sér á framfæri. Víða myndast ansi skörp skil í þessum efnum, til dæmis á Austurvelli. Við Austurstræti eru aðeins fyrirtæki sem bera ensk heiti; American Bar, Dirty Burger and Ribs, English Pub og Duck and Rose. Við Pósthússtræti er hins vegar allt önnur saga; bara fyrirtæki með íslensk nöfn; Apótekið, Skuggabaldur og Hótel Borg. Óttar Kolbeinsson Proppé ákvað að kynna sér hvað fólkinu á gangi í miðbænum finnst um þessi mál. Bæði ferðamönnum og Íslendingum. Það kom í ljós að miðað við úrtakið umræddan dag þá hafa ferðamennirnir sterkari skoðanir á málinu en Íslendingar. Viðbrögðin má sjá í klippunni. Klippa: Ferðamenn vilja íslenskuna en Íslendingum er slétt sama
Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira