Braut og bramlaði eftir tap: „Ég er eyðilagður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 13:30 Kyrgios smallaði tveimur spöðum í bræði sinni eftir tapið. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Ástralinn Nick Kyrgios var í öngum sér eftir tap fyrir Rússanum Karen Khachanov á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hann braut tvo tennisspaða eftir tapið. Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan. Tennis Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan.
Tennis Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira