Braut og bramlaði eftir tap: „Ég er eyðilagður“ Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 13:30 Kyrgios smallaði tveimur spöðum í bræði sinni eftir tapið. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Ástralinn Nick Kyrgios var í öngum sér eftir tap fyrir Rússanum Karen Khachanov á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hann braut tvo tennisspaða eftir tapið. Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan. Tennis Ástralía Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Þeir mættust í átta manna úrslitum í gær en hinn 27 ára gamli Kyrgios þurfti aðhlynningu eftir fyrsta settið þar sem vinstra lærið var að stríða honum. Hann vann annað settið eftir að hafa tapað því fyrsta og áfram skiptust þeir félagar á sigrum þar til Khachanov vann fimmta settið og fagnaði sigri. „Mér líður eins og ég hafi brugðist svo mörgum,“ sagði Kyrgios eftir leikinn. Anyone know how Nick Kyrgios match went at the US Open? #kyrgios #USOpen pic.twitter.com/mMNbT7S73J— Adam Smithy (@AdamJSmithy) September 7, 2022 „Mér líður eins og þessi fjögur [risa]mót séu þau einu sem munu nokkurn tíma skipta einhverju máli. Það er eins og maður fari aftur á byrjunarreit. Ég þarf að bíða eftir Opna ástralska,“ sagði Kyrgios sem hafnaði í öðru sæti á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. „Ég er eyðilagður, með brotið hjarta. Ekki bara fyrir mig, heldur alla sem ég þekki sem vilja að ég fagni sigri,“ Eftir tapið gjöreyðilagði Kyrgios tvo tennisspaða áður en hann yfirgaf völlinn. Myndskeið af því atviki má sjá að ofan.
Tennis Ástralía Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira