Fyrsta borgin til að banna kjötauglýsingar Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 15:05 Kjötauglýsingar sem þessi verða bannaðar í borginni frá og með árinu 2024. Getty Borgin Haarlem í Hollandi hefur ákveðið að bannað auglýsingar á kjötvörum í almannarýmum. Borgin er sú fyrsta í heiminum til að banna auglýsingarnar. Markmiðið með banninu er að takmarka neyslu á kjötvörum og losun gróðurhúsalofttegunda. Bannið tekur gildi árið 2024 og var ákvörðunin gerð eftir að kjötvörur voru settar á lista yfir þær vörur sem ýta undir hlýnun jarðar. „Við viljum ekki hindra fólk frá því að elda og steikja heima hjá sér, ef fólk vill halda áfram að borða kjöt þá er það í lagi. En við getum ekki sagt fólki að það sé loftslagsvandi og síðan hvatt það til þess að kaupa vörur sem eru hluti af vandamálinu,“ sagði Ziggy Klazes, borgarfulltrúi GroenLinks, í samtali við útvarpsstöðina Haarlem105. Einnig verður bannað að auglýsa fleiri hluti, til dæmis flugferðir, eldsneyti og bíla sem notast við jarðefnaeldsneyti. Holland Matur Auglýsinga- og markaðsmál Loftslagsmál Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markmiðið með banninu er að takmarka neyslu á kjötvörum og losun gróðurhúsalofttegunda. Bannið tekur gildi árið 2024 og var ákvörðunin gerð eftir að kjötvörur voru settar á lista yfir þær vörur sem ýta undir hlýnun jarðar. „Við viljum ekki hindra fólk frá því að elda og steikja heima hjá sér, ef fólk vill halda áfram að borða kjöt þá er það í lagi. En við getum ekki sagt fólki að það sé loftslagsvandi og síðan hvatt það til þess að kaupa vörur sem eru hluti af vandamálinu,“ sagði Ziggy Klazes, borgarfulltrúi GroenLinks, í samtali við útvarpsstöðina Haarlem105. Einnig verður bannað að auglýsa fleiri hluti, til dæmis flugferðir, eldsneyti og bíla sem notast við jarðefnaeldsneyti.
Holland Matur Auglýsinga- og markaðsmál Loftslagsmál Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira