Forsetahlaupið vakti mikla lukku Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. september 2022 12:23 Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri. UMFÍ Forsetahlaup UMFÍ var haldið í fyrsta sinn með pompi og prakt á Álftanesi í gær. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson hljóp í báðum hlaupunum sem stóðu þátttakendum til boða og veitti verðlaun að þeim loknum. UMFÍ vonast með hlaupinu til þess að hvetja fólk til þess að hreyfa sig meira í góðum félagsskap. Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Rúmlega 200 þátttakendur voru skráðir í Forsetahlaupið en tvær vegalengdir voru í boði annars vegar ein míla eða um 1,6 kílómetrar og hins vegar 5 kílómetrar. Lengri hlaupaleiðin náði að hlaðinu á Bessastöðum en þátttakendur snéru við þegar þangað var komið. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður af hverju viðburðurinn hafi verið nefndur „Forsetahlaupið“ segir Jón Aðalsteinn Bergsveinsson, kynningarfulltrúi UMFÍ að Guðni sé verndari UMFÍ og því liggi nafngiftin beinast við. UMFÍ vinni nú að því að uppfæra viðburði félagsins eftir að Landsmót UMFÍ var lagt niður. Hann nefnir erlenda fyrirmynd Forsetahlaupsins frá Danmörku sem nefnist „Royal Run“ þar sem Friðrik krónprins hleypur alltaf með þátttakendum. „Við erum svona að prófa okkur bara áfram og það hefur bara verið mjög skemmtilegt og vakið mikla gleði,“ segir Jón. Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Aðspurður hvort viðburðurinn verði haldinn aftur á næsta ári segist Jón engu lofa en hann útiloki það ekki þar sem framkvæmdin gekk eins vel og raun ber vitni. Dæmi um nýja viðburði hjá félaginu eru til dæmis Forsetahlaupið og Hundahlaupið sem haldið var á Seltjarnarnesi í ágúst síðastliðnum. „Við erum bara að gera íþróttaiðkun skemmtilegri fyrir alla,“ segir Jón. Markmiðið með nýjum viðburðum sé að fá fólk til þess að hreyfa sig saman en og endurspegli slagorð UMFÍ sem sé „Allir með.“ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ Gleðin réð ríkjum í Forsetahlaupinu í gær og mátti þar sjá þátttakendur á öllum aldri.UMFÍ
Hlaup Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Garðabær Tengdar fréttir Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. 25. ágúst 2022 20:35