Dansað og sungið við upptöku á rófum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 12:00 Fjóla Signý, sem stefnir á að taka upp um tuttugu tonn af Sandvíkurrófum á næstunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það á ekki að vera leiðinlegt að taka upp rófur og þannig er það alls ekki hjá rófubónda í Árborg því þar er dansað og sungið um leið og unnið er með rófurnar. Útiræktað grænmeti hefur vaxið einstaklega vel í sumar, ekki síst rófur því nú er byrjað að taka þær upp á fullum krafti, meðal annars hjá Fjólu Signý í Sandvík í Árborg, Sandvíkurrófurnar svo nefndu, en hún reiknar með að taka upp tuttugu tonn í haust. Fjóla auglýsti eftir fólki til að hjálpa sér við að taka upp og það stóð ekki á viðbrögðum, fullt af fólki hefur mætt til að aðstoða og það fær síðan rófur í staðinn með sér heim. „Ég er að taka upp rófur, það gengur mjög vel og þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Freyja Bjarney Örvarsdóttir 11 ára, sem býr á Selfossi. „Þetta er afskaplega gaman jú, það er það. Ég er svo mikið fyrir vinnuskipti, mér finnst gott að vinna og fá eitthvað annað en peninga í staðinn,“ segir Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem býr á Hólum á Rangárvöllum. „Já, það er mjög fín uppskera, það er búið að spretta mjög vel,” segir Fjóla Signý og bætir við. „Það eru krakkar hérna að læra að vinna, sem foreldrar senda til mín: „Já, þú verður að kenna börnunum að vinna”, þau koma hér í smástund eftir skóla og rífa upp nokkrar rófur.” „Þetta eru bestu rófur á Íslandi og þær eru lífrænt ræktaðar, það er mjög mikilvægt að það komi fram,” sögðu hressar konur, sem voru að taka upp á fullum krafti hjá Fjólu Signý. Og það vantar ekkert upp á gleðina við rófuupptökuna, þar er sungið og dansað af mikilli innlifun. Það er sungið og dansað í rófugarðinum hjá Fjólu Signý enda alltaf mikið stuð þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Grín og gaman Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Útiræktað grænmeti hefur vaxið einstaklega vel í sumar, ekki síst rófur því nú er byrjað að taka þær upp á fullum krafti, meðal annars hjá Fjólu Signý í Sandvík í Árborg, Sandvíkurrófurnar svo nefndu, en hún reiknar með að taka upp tuttugu tonn í haust. Fjóla auglýsti eftir fólki til að hjálpa sér við að taka upp og það stóð ekki á viðbrögðum, fullt af fólki hefur mætt til að aðstoða og það fær síðan rófur í staðinn með sér heim. „Ég er að taka upp rófur, það gengur mjög vel og þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Freyja Bjarney Örvarsdóttir 11 ára, sem býr á Selfossi. „Þetta er afskaplega gaman jú, það er það. Ég er svo mikið fyrir vinnuskipti, mér finnst gott að vinna og fá eitthvað annað en peninga í staðinn,“ segir Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem býr á Hólum á Rangárvöllum. „Já, það er mjög fín uppskera, það er búið að spretta mjög vel,” segir Fjóla Signý og bætir við. „Það eru krakkar hérna að læra að vinna, sem foreldrar senda til mín: „Já, þú verður að kenna börnunum að vinna”, þau koma hér í smástund eftir skóla og rífa upp nokkrar rófur.” „Þetta eru bestu rófur á Íslandi og þær eru lífrænt ræktaðar, það er mjög mikilvægt að það komi fram,” sögðu hressar konur, sem voru að taka upp á fullum krafti hjá Fjólu Signý. Og það vantar ekkert upp á gleðina við rófuupptökuna, þar er sungið og dansað af mikilli innlifun. Það er sungið og dansað í rófugarðinum hjá Fjólu Signý enda alltaf mikið stuð þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Grín og gaman Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira