„Langar að setja kröfu á Íslendinga að koma og styðja við okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 19:15 Sandra Sigurðardóttir á EM í sumar. Vísir/Vilhelm „Jú ég viðurkenni það. Mér líður bara ágætlega,“ sagði landsliðsmarkvörður Íslands og nýkrýndur bikarmeistari Sandra Sigurðardóttir aðspurð hvort henni liði ekki nokkuð vel þessa dagana. Sandra ræddi við fjölmiðla fyrir landsleikina mikilvægu sem fram fara í upphafi septembermánaðar. „Það kom mér ekkert á óvart, ég veit alveg hvað ég get og hef svo sem sýnt það í gegnum tíðina. Ég vissulega var á stærra sviði og fleiri sáu það – og ég er hrikalega stolt af því – en nei það kom mér ekkert á óvart,“ sagði Sandra um frammistöðu sína. Íslenska kvennalandsliðið mætir Belarús og Hollandi í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM í upphafi næsta mánaðar. Vinnist leikirnir er ljóst að Ísland er á leiðinni á HM í fyrsta skipti. „Hann er það, mjög mikilvægur og þó það séu tveir leikir í þessu verkefni þá skiptir Hollands leikurinn ekki máli ef við klárum ekki hinn. Við erum stilltar inn á það að klára hann fyrst og fremst og svo næsta verkefni.“ „Venst ágætlega, ætla ekkert að kvarta yfir því,“ sagði Sandra og hló aðspurð hvernig það væri að spila svona reglulega á Laugardalsvelli. „Ég held ekki. Kannski fyrir einhverjar en það hefur sýnt sig í gegnum tíðina í fótbolta að það getur allt gerst. Þær eru vaxandi, við þurfum að bera virðingu fyrir þeim en fyrst og fremst snýst þetta um okkar leik,“ sagði Sandra áður en hún setti kröfu á Íslendinga að koma og styðja við liðið af því það þarf á því að halda. Klippa: Sandra Sigurðardóttir fyrir landsleikina mikilvægu Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. 31. ágúst 2022 16:31 „Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. 31. ágúst 2022 15:05 „Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. 31. ágúst 2022 13:01 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
„Það kom mér ekkert á óvart, ég veit alveg hvað ég get og hef svo sem sýnt það í gegnum tíðina. Ég vissulega var á stærra sviði og fleiri sáu það – og ég er hrikalega stolt af því – en nei það kom mér ekkert á óvart,“ sagði Sandra um frammistöðu sína. Íslenska kvennalandsliðið mætir Belarús og Hollandi í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM í upphafi næsta mánaðar. Vinnist leikirnir er ljóst að Ísland er á leiðinni á HM í fyrsta skipti. „Hann er það, mjög mikilvægur og þó það séu tveir leikir í þessu verkefni þá skiptir Hollands leikurinn ekki máli ef við klárum ekki hinn. Við erum stilltar inn á það að klára hann fyrst og fremst og svo næsta verkefni.“ „Venst ágætlega, ætla ekkert að kvarta yfir því,“ sagði Sandra og hló aðspurð hvernig það væri að spila svona reglulega á Laugardalsvelli. „Ég held ekki. Kannski fyrir einhverjar en það hefur sýnt sig í gegnum tíðina í fótbolta að það getur allt gerst. Þær eru vaxandi, við þurfum að bera virðingu fyrir þeim en fyrst og fremst snýst þetta um okkar leik,“ sagði Sandra áður en hún setti kröfu á Íslendinga að koma og styðja við liðið af því það þarf á því að halda. Klippa: Sandra Sigurðardóttir fyrir landsleikina mikilvægu
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. 31. ágúst 2022 16:31 „Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. 31. ágúst 2022 15:05 „Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. 31. ágúst 2022 13:01 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
„Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. 31. ágúst 2022 16:31
„Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. 31. ágúst 2022 15:05
„Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. 31. ágúst 2022 13:01