Leonardo DiCaprio og Camila Morrone eru hætt saman Elísabet Hanna skrifar 31. ágúst 2022 07:54 Sambandi parsins virðist vera lokið eftir fjögur ár saman. Getty/Dia Dipasupil /Dimitrios Kambouris Leikarinn, hjartaknúsarinn og aktívistinn Leonardo DiCaprio og leikkonan Camila Morrone hafa samkvæmt heimildum vestanhafs slitið sambandi sínu eftir fjögur ár saman. Parið sást fyrst saman í kringum áramótin 2017-2018 í skíðaferð í Aspen en þau mættu formlega sem par á Óskarsverðlaunahátíðina tveimur árum síðar. Þrátt fyrir að mæta í sitthvoru lagi á viðburðinn sátu þau saman á hátíðinni sjálfri. Í byrjun sambandsins var mikið rætt um aldursmun parsins í fréttunum en í dag er Leonardo 47 ára og Camila 25 ára. „Það eru svo mörg sambönd í Hollywood, og í sögu heimsins þar sem fólk er með stórt aldursbil. Mér finnst að allir ættu að geta verið með þeim sem þeir vilja vera með,“ sagði Camila á sínum tíma í viðtali við Los Angeles Times. View this post on Instagram A post shared by Camila Morrone (@camilamorrone) DiCaprio er einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna og hefur farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Titanic, The Departed, Catch Me If You Can, The Aviator, Once Upon a Time in… Hollywood, What's Eating Gilbert Grape? og Inception. DiCaprio hefur í gegnum árin átt í ástarsamböndum með fjölda frægra kvenna, meðal annars ofurfyrirsætunum Gisele Bündchen, Bar Refaeli, Blake Lively og Toni Garm. Camila Morrone og Leonardo DiCaprio á Meistaradeildarleik PSG og Liverpool í París árið 2018.Getty Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Parið sást fyrst saman í kringum áramótin 2017-2018 í skíðaferð í Aspen en þau mættu formlega sem par á Óskarsverðlaunahátíðina tveimur árum síðar. Þrátt fyrir að mæta í sitthvoru lagi á viðburðinn sátu þau saman á hátíðinni sjálfri. Í byrjun sambandsins var mikið rætt um aldursmun parsins í fréttunum en í dag er Leonardo 47 ára og Camila 25 ára. „Það eru svo mörg sambönd í Hollywood, og í sögu heimsins þar sem fólk er með stórt aldursbil. Mér finnst að allir ættu að geta verið með þeim sem þeir vilja vera með,“ sagði Camila á sínum tíma í viðtali við Los Angeles Times. View this post on Instagram A post shared by Camila Morrone (@camilamorrone) DiCaprio er einn vinsælasti leikari Bandaríkjanna og hefur farið með hlutverk í kvikmyndum á borð við Titanic, The Departed, Catch Me If You Can, The Aviator, Once Upon a Time in… Hollywood, What's Eating Gilbert Grape? og Inception. DiCaprio hefur í gegnum árin átt í ástarsamböndum með fjölda frægra kvenna, meðal annars ofurfyrirsætunum Gisele Bündchen, Bar Refaeli, Blake Lively og Toni Garm. Camila Morrone og Leonardo DiCaprio á Meistaradeildarleik PSG og Liverpool í París árið 2018.Getty
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37 Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. 6. janúar 2022 17:37
Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil. 25. júlí 2019 10:47
Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7. apríl 2020 12:31