Nýliðinn þurfti aðgerð eftir að hafa verið skotinn tvisvar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 09:01 Brian Robinson, leikmaður Washington Commanders. Katherine Frey/Getty Images Brian Robinson mun spila með Washington Commanders í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Hann lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu nýverið er tveir menn rændu að ræna bílnum hans. Endaði það með því að Robinson var skotinn tvisvar. Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni. NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Á sunnudag var greint frá því að nýliðinn Robinson hefði hlotið tvö skotsár, bæði voru á neðri útlimum hans og leikmaðurinn því ekki í lífshættu. Hann fór þó strax í aðgerð og degi síðart birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði að „aðgerðin hefði farið vel.“ An update from Brian @BrianR_4 pic.twitter.com/xhfYRXtSoO— Washington Commanders (@Commanders) August 29, 2022 Lögreglan hefur ekki haft hendur í hári ræningjanna og enn er óvíst hvort um rán eða bílarán hafi verið að ræða. Það sem er vitað er að tveir menn veittust að Robinson er hann var í bifreið sinni með áðurnefndum afleiðingum. Eftir að skotin riðu af flúðu mennirnir af vettvangi og losuðu sig við skotvopnið sem fannst ekki langt í burtu frá staðnum þar sem ránstilraunin fór fram. „Hann var mjög heppinn þar sem þetta hefði getað farið mun verr. Nú snýst þetta bara um að jafna sig, við bíðum eftir að læknarnir gefi honum grænt ljós en þangað til snýst þetta um að jafna sig. Hann er magnaður ungur maður, mun meira en aðeins fótboltamaður,“ sagði Ron Riviera, þjálfari Washington, um Robinson. NFL-tímabilið hefst 9. september næstkomandi en Washington Commanders mæta Jacksonville Jaguers þann 11. september. Ljóst er að Robinson missir af þeim leik og óvíst er hvenær hann mun þreyta frumraun sína í NFL-deildinni.
NFL Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira