Þau sóttu um stöður tveggja sviðsstjóra hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 12:39 Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir umsækjendur um tvær sviðsstjórastöður hjá borginni - sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs annars vegar og velferðarsviðs hins vegar. Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari
Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26