BHM styrkir sig fyrir komandi kjaraviðræðuvetur Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 11:22 Willard Nökkvi Ingason, Þóra Kristín Þórsdóttir, Ingvar Sverrisson og Karitas Marý Bjarnadóttir. BHM BHM hefur ráðið þau Willard Nökkva Ingason, Þóru Kristínu Þórsdóttur, Ingvar Sverrisson og Karitas Marý Bjarnadóttur til starfa innan bandalagsins. Í tilkynningu frá bandalaginu er haft eftir Gissuri Kolbeinssyni framkvæmdastjóra að verkefni bandalagsins séu fjölbreytt og krefjandi, ekki síst á annasömum tíma þegar kjaraviðræður séu á næsta leiti, en alls starfa 24 á skrifstofu BHM. „Willard Nökkvi Ingason er nýr sérfræðingur í fjármálum og rekstri. Hann hefur frá árinu 2017 starfað á ráðgjafasviði Deloitte, nú síðast sem verkefnastjóri sjálfvirknilausna. Willard er með grunnmenntun í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein og hefur lokið meistaragráðu í fjármálum. Þóra Kristín Þórsdóttir er nýr sérfræðingur í greiningum og mun meðal annars sjá um ýmis verkefni tengd kjara- og réttindamálum fyrir bandalagið og aðildarfélög. Þóra Kristín er með grunnmenntun í bókmennta- og mannfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í aðferðafræðifélagsvísinda frá London School of Economics. Þóra Kristín hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur í hagskýrslugerð á Hagstofu Íslands. Ingvar Sverrisson er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum. Ingvar er lögfræðingur með meistaragráðu í Evrópurétti með áherslu á félagarétt og stofnanir ESB. Hann hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins hvar hann sinnti erlendum málefnum og samskiptum við úrskurðarnefnd velferðarmála. Þar áður starfaði Ingvar fyrir EFTA, ESA og Alþýðusamband Íslands. Ingvar hefur víðtæka reynslu af kjara- og réttindamálum. Karitas Marý Bjarnadóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM. Hún hefur undanfarið unnið sem verkefnastjóri hjá embætti ríkissáttasemjara. Eins hefur hún starfað sem ritari kjaratölfræðinefndar. Samhliða störfum sínum hjá ríkissáttasemjara hefur hún starfað við þýðingar og prófarkalestur hjá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands en Karitas er með BA gráðu í ensku og klassískum fræðum og lýkur MS námi í mannauðsstjórnun í haust,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stéttarfélög Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira
Í tilkynningu frá bandalaginu er haft eftir Gissuri Kolbeinssyni framkvæmdastjóra að verkefni bandalagsins séu fjölbreytt og krefjandi, ekki síst á annasömum tíma þegar kjaraviðræður séu á næsta leiti, en alls starfa 24 á skrifstofu BHM. „Willard Nökkvi Ingason er nýr sérfræðingur í fjármálum og rekstri. Hann hefur frá árinu 2017 starfað á ráðgjafasviði Deloitte, nú síðast sem verkefnastjóri sjálfvirknilausna. Willard er með grunnmenntun í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein og hefur lokið meistaragráðu í fjármálum. Þóra Kristín Þórsdóttir er nýr sérfræðingur í greiningum og mun meðal annars sjá um ýmis verkefni tengd kjara- og réttindamálum fyrir bandalagið og aðildarfélög. Þóra Kristín er með grunnmenntun í bókmennta- og mannfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í aðferðafræðifélagsvísinda frá London School of Economics. Þóra Kristín hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur í hagskýrslugerð á Hagstofu Íslands. Ingvar Sverrisson er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum. Ingvar er lögfræðingur með meistaragráðu í Evrópurétti með áherslu á félagarétt og stofnanir ESB. Hann hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins hvar hann sinnti erlendum málefnum og samskiptum við úrskurðarnefnd velferðarmála. Þar áður starfaði Ingvar fyrir EFTA, ESA og Alþýðusamband Íslands. Ingvar hefur víðtæka reynslu af kjara- og réttindamálum. Karitas Marý Bjarnadóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM. Hún hefur undanfarið unnið sem verkefnastjóri hjá embætti ríkissáttasemjara. Eins hefur hún starfað sem ritari kjaratölfræðinefndar. Samhliða störfum sínum hjá ríkissáttasemjara hefur hún starfað við þýðingar og prófarkalestur hjá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands en Karitas er með BA gráðu í ensku og klassískum fræðum og lýkur MS námi í mannauðsstjórnun í haust,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stéttarfélög Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Sjá meira