Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 14:01 Aðstandendur kvikmyndarinnar Svar við bréfi helgu vildu að íbúar í Árneshreppi fengju að sjá myndina á undan öðrum. Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. Árneshreppur er sögusviðið í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem verður frumsýnd á föstudag. Það var því vel við hæfi að gefa heimamönnum sérstaka forsýningu um helgina. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu í Trékyllisvík enda ekki á hverjum degi sem þar eru bíósýningar. Leikstjóri, höfundur og aðalleikarar mættu og sýninguna sem var hin besta upphitun fyrir frumsýningu næstu helgi. Kvikmyndin, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, er í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og í aðalhlutverkum eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir og Aníta Bríem. Tökur á myndinni fóru fram árið 2020 á Ströndum og því ánægjulegt fyrir Ásu Helgu, Heru, Þorvald og aðstandendur myndarinnar að snúa aftur með fullbúna kvikmynd fyrir heimamenn sem margir hverjir lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti á meðan á tökum stóð. Bergsveinn Birgisson, sem búsettur er á þessum slóðum, var einnig mættur. Svar við bréfi Helgu er frumsýnd þann 2. september næstkomandi og miðasala hafin hér. Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir myndina Svar við bréfi Helgu. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Árneshreppur Tengdar fréttir Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30 „Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
Árneshreppur er sögusviðið í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem verður frumsýnd á föstudag. Það var því vel við hæfi að gefa heimamönnum sérstaka forsýningu um helgina. Fullt var út úr dyrum í félagsheimilinu í Trékyllisvík enda ekki á hverjum degi sem þar eru bíósýningar. Leikstjóri, höfundur og aðalleikarar mættu og sýninguna sem var hin besta upphitun fyrir frumsýningu næstu helgi. Kvikmyndin, byggð á hinni vinsælu skáldsögu Bergsveins Birgissonar, er í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og í aðalhlutverkum eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmarsdóttir og Aníta Bríem. Tökur á myndinni fóru fram árið 2020 á Ströndum og því ánægjulegt fyrir Ásu Helgu, Heru, Þorvald og aðstandendur myndarinnar að snúa aftur með fullbúna kvikmynd fyrir heimamenn sem margir hverjir lögðu hönd á plóg með ýmsum hætti á meðan á tökum stóð. Bergsveinn Birgisson, sem búsettur er á þessum slóðum, var einnig mættur. Svar við bréfi Helgu er frumsýnd þann 2. september næstkomandi og miðasala hafin hér. Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir myndina Svar við bréfi Helgu.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Árneshreppur Tengdar fréttir Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30 „Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31 Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30 Mest lesið Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðunni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
Íslenskar kvikmyndir sem beðið er eftir Á hverju ári koma út nokkrar íslenskar kvikmyndir og árið 2021 verður stórt í íslenskum kvikmyndaiðnaði. 4. janúar 2021 13:30
„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. 5. október 2020 15:31
Fyrsta stiklan úr Svari við bréfi Helgu frumsýnd Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu verður frumsýnd í september en hér er fyrsta stiklan úr myndinni sem er ástarsaga með þeim Þorvaldi Davíð Kristjánssyni, Heru Hilmarsdóttur og Anítu Briem í aðalhlutverkum. 20. júní 2022 13:30