Mourinho: Skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjóri þeirra Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 07:01 Jose Mourinho þungur á brún á varamannabekk Roma í leiknum í gær. Getty Images Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fór áhugaverðar leiðir í hálfleiksræðu sinni í jafnteflinu gegn Juventus í gær. Mourinho sagði við leikmenn sína í leikhléinu að hann skammaðist sín fyrir að stýra liðinu eftir dapra frammistöðu í fyrri hálfleik. Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Juventus komst í forystu með marki Vlahovic strax á 2. mínútu en gestirnir frá Roma voru heppnir að vera ekki tveimur mörkum undir í hálfleik þegar myndbandsdómgæsla kom þeim til aðstoðar og dæmdi annað mark Juventus á 25. mínútu ógilt. „Í hálfleik sagði ég við leikmennina að ég skammaðist mín fyrir að vera knattspyrnustjórinn þeirra,“ sagði Mourinho í viðtali við DAZN eftir leikinn. „Þetta var ekki eitthvað taktískt atriði sem við gerðum rangt heldur bara almennt viðhorf leikmanna. Við getum ekki komið hingað og spilað við Juventus með svona lélegt viðhorf,“ bætti Mourinho við. „Ég sagði við Foti [aðstoðarþjálfari Roma] að biðja til guðs að fyrri hálfleikurinn tapaðist bara 1-0. Það voru frábær úrslit fyrir okkur eftir frammistöðu leikmannana í fyrri hálfleik.“ Mourinho virðist hafa náð til leikmanna sinna en þeir sýndu mun betri frammistöðu í síðari hálfleik og tókst að jafna leikinn á 69. mínútu. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Roma er nú ásamt Milan, Lazio og Torino í efstu fjórum sætunum, öll með sjö stig.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Stórmeistara jafntefli á Ítalíu Juventus og Roma gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 27. ágúst 2022 18:15
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn