Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. ágúst 2022 13:06 Mikil stemming er á Hvolsvelli á kjötsúpuhátíðinni 2022 Aðsend Þeir, sem elska íslenska kjötsúpu með miklu kjöti í ættu að drífa sig á Hvolsvöll því þar fer fram Kjötsúpuhátíð alla helgina. Kjötsúpurölt var í þorpinu í gærkvöldi og í dag býður Sláturfélag Suðurlands heimamönnum og gestum þeirra upp á kjötsúpu eins og hver vill. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er bæjarhátíð íbúa þar og í sveitunum í kring en hátíðin hefur ekki verið haldin síðustu tvö ár vegna Covid. Nú er öllu tjaldað til, byrjað var á fimmtudaginn og hátíðinni lýkur seinnipartinn á morgun. Árný Lára Karvelsdóttir er markað- og kyningarfulltrúi Rangárþings eystra. „Í gærkvöldi vorum við með hið margrómaða súpurölt þar sem að íbúar og fyrirtæki buðu heim. Það var bara fullt af fólki á ferð um þorpið og gríðarlega góðar súpur, sem hægt var að smakka,“ segir Árný. Súpurölt fór fram í gærkvöldi, sem tókst einstaklega vel.Aðsend Árný Lára segir að dagskráin í dag verði glæsileg og fyrir alla fjölskylduna. „Já, við ætlum að vera með íþróttaálfinn og BMX brós og svo ætlum við vera með vatnbolta, sem er fótbolti með slökkviliðsslöngum eða brunaslöngum. Svo er Suðurlands Jazz hjá okkur og stórtónleikar í kvöld með nokkur vel völdum tónlistarmönnum, þar á meðal honum Stefáni Hilmarssyni. Og svo eru heimakonur, Valborg Ólafs, Sæbjörg Eva og Maríanna Másdóttir, það má eiginlega ekki missa af þessu. Svo erum við með brennu og flugeldasýningu.“ Og núna eftir hádegi ætlar Sláturfélag Suðurlands að bjóða öllum upp á ókeypis kjötsúpu á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En verður örugglega nóg kjöt í súpunni? „100 prósent, sunnlenskt gæðakjöt,“ segir Árný hlægjandi. Þorpið er mjög vel skreytt í tilefni af hátíðinni.Aðsend Rangárþing eystra Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er bæjarhátíð íbúa þar og í sveitunum í kring en hátíðin hefur ekki verið haldin síðustu tvö ár vegna Covid. Nú er öllu tjaldað til, byrjað var á fimmtudaginn og hátíðinni lýkur seinnipartinn á morgun. Árný Lára Karvelsdóttir er markað- og kyningarfulltrúi Rangárþings eystra. „Í gærkvöldi vorum við með hið margrómaða súpurölt þar sem að íbúar og fyrirtæki buðu heim. Það var bara fullt af fólki á ferð um þorpið og gríðarlega góðar súpur, sem hægt var að smakka,“ segir Árný. Súpurölt fór fram í gærkvöldi, sem tókst einstaklega vel.Aðsend Árný Lára segir að dagskráin í dag verði glæsileg og fyrir alla fjölskylduna. „Já, við ætlum að vera með íþróttaálfinn og BMX brós og svo ætlum við vera með vatnbolta, sem er fótbolti með slökkviliðsslöngum eða brunaslöngum. Svo er Suðurlands Jazz hjá okkur og stórtónleikar í kvöld með nokkur vel völdum tónlistarmönnum, þar á meðal honum Stefáni Hilmarssyni. Og svo eru heimakonur, Valborg Ólafs, Sæbjörg Eva og Maríanna Másdóttir, það má eiginlega ekki missa af þessu. Svo erum við með brennu og flugeldasýningu.“ Og núna eftir hádegi ætlar Sláturfélag Suðurlands að bjóða öllum upp á ókeypis kjötsúpu á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En verður örugglega nóg kjöt í súpunni? „100 prósent, sunnlenskt gæðakjöt,“ segir Árný hlægjandi. Þorpið er mjög vel skreytt í tilefni af hátíðinni.Aðsend
Rangárþing eystra Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira