Mugison og Floni á meðal flytjenda á Stíflunni í Elliðaárdal um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:32 Tónlistarhátíðin Stíflan fer fram efst í Elliðaárdal annað kvöld. Stíflan Tónlistarhátíðin Stíflan verður endurvakin í Árbænum þann 27. ágúst en um er að ræða risa útitónleika í Árbænum á vegum Tónhyls í samstarfi við Fylki og Reykjavíkurborg. Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Tónleikarnir voru haldnir síðast árið 2018 og heppnuðust einstaklega vel en þá mættu um 2000 manns. Staðsetning tónleikanna er einnig einstaklega skemmtileg en þeir eru haldnir efst í Elliðaárdal eða nánar tiltekið fyrir ofan Árbæjarlaug. Tónleikagestir geta því bæði hlýtt á góða tónlist og notið þess að vera úti í fallegu umhverfi. Markmiðið með tónleikunum er bæði að efla tónlistarlíf í Árbænum og að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í bland við þá sem hafa verið lengur í tónlistargeiranum. Hugmyndin af því tengist hugmyndafræði Tónhyls þar sem starfandi tónlistarfólk miðlar reynslu sinni til þeirra sem eru að byrja. View this post on Instagram A post shared by To nhylur (@tonhylur) Lagt er upp með hafa dagskrána fjölbreytta en fram kemur tónlistarfólk sem er að stíga sín fyrstu skref ásamt Mugison, Kusk, Daniil, Kötlu Njáls, FNNR, Flona og fleiri. Svæðið opnar klukkan 19:00 og byrja tónleikarnir stundvíslega klukkan 19:30 og standa til um 22:00. Yfir daginn mun Fylkir einnig bjóða öllum þeim sem mæta í appelsínugulu frítt á leikinn en félagið er í dauðafæri að tryggja sér sæti í Bestu deildinni að ári. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu viðburðarins en Tónhyl má einnig finna á Instagram. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum sem rekinn er af Tónlistarfélagi Árbæjar. Þar er aðstaða bæði fyrir atvinnutónlistarfólk og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Þar má meðal annars finna stúdíó, æfingarými og akademíu fyrir unga lagahöfunda. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá Stíflunni árið 2018. Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan Stíflan
Tónlist Reykjavík Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira