„Mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. ágúst 2022 20:30 Gunnar Magnús var afar svekktur eftir leik vísir/vilhelm Keflavík tapaði 0-2 gegn Selfossi í 14. umferð Bestu deildar-kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll eftir leik. „Selfoss spilaði miklu betur en við í kvöld. Ég lofaði skemmtilegum leik í viðtali fyrir leik en svo var ekki og mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur hjá okkur,“ sagði Gunnar Magnús og hélt áfram. „Mér fannst vera mikið andleysi í okkar leik sem ég á erfitt með að skilja. Við vorum í vandræðum í vikunni þar sem við lentum í meiðslum og náðum ekki að æfa af sama krafti og í síðasta leik sem endurspeglaðist í þessum leik.“ Brenna Lovera kom Selfossi yfir strax á þriðju mínútu og átti Keflavík í miklum vandræðum með að svara því. „Það er alltaf vont að fá á sig mörk og leikskipulagið breytist þegar maður fær á sig mark snemma. Við áttum bara ekki möguleika í þessum leik og ef það væri ekki fyrir markmanninn okkar þá hefðum við tapað stærra.“ „Þrátt fyrir að Selfoss fór mikið upp hægri kantinn sýndi Sigurrós [Eir Guðmundsdóttir] mikinn dugnað í vinstri bakverðinum og gaf ekkert eftir. Aðrar í liðinu hefðu mátt fylgja hennar fordæmi.“ Gunnar hefði viljað sjá Keflavík halda betur í boltann marki undir sem hefði gefið liðinu tækifæri á að jafna leikinn. „Við náðum ekki að halda nógu vel í boltann og þegar við unnum boltann þá misstum við hann strax aftur þegar Selfoss setti okkur undir pressu. Þetta var bara bitlaust og lélegt,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson að lokum. Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
„Selfoss spilaði miklu betur en við í kvöld. Ég lofaði skemmtilegum leik í viðtali fyrir leik en svo var ekki og mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur hjá okkur,“ sagði Gunnar Magnús og hélt áfram. „Mér fannst vera mikið andleysi í okkar leik sem ég á erfitt með að skilja. Við vorum í vandræðum í vikunni þar sem við lentum í meiðslum og náðum ekki að æfa af sama krafti og í síðasta leik sem endurspeglaðist í þessum leik.“ Brenna Lovera kom Selfossi yfir strax á þriðju mínútu og átti Keflavík í miklum vandræðum með að svara því. „Það er alltaf vont að fá á sig mörk og leikskipulagið breytist þegar maður fær á sig mark snemma. Við áttum bara ekki möguleika í þessum leik og ef það væri ekki fyrir markmanninn okkar þá hefðum við tapað stærra.“ „Þrátt fyrir að Selfoss fór mikið upp hægri kantinn sýndi Sigurrós [Eir Guðmundsdóttir] mikinn dugnað í vinstri bakverðinum og gaf ekkert eftir. Aðrar í liðinu hefðu mátt fylgja hennar fordæmi.“ Gunnar hefði viljað sjá Keflavík halda betur í boltann marki undir sem hefði gefið liðinu tækifæri á að jafna leikinn. „Við náðum ekki að halda nógu vel í boltann og þegar við unnum boltann þá misstum við hann strax aftur þegar Selfoss setti okkur undir pressu. Þetta var bara bitlaust og lélegt,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira