Notaðist við afsagaða haglabyssu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2022 06:37 Frá vettvangi. Vísir Upplýsingar liggja ekki fyrir um það hver það var sem lét lögreglu vita af skotárásinni á Blönduósi á sunnudag en lögregla var komin á vettvang um 15 til 20 mínútum eftir að tilkynning barst. Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í morgun. Þar er einnig haft eftir heimildarmönnum að árásarmaðurinn hafi notast við afsagaða haglabyssu, það er að segja haglabyssu þar sem hlaupið hefur verið sagað af. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var atburðarásin með þeim hætti að árásarmaðurinn skaut fyrst manninn á heimilinu, sem var fyrrverandi vinnuveitandi hans. Eiginkona mannsins er sögð hafa verið komin út en hafa snúið við þegar hún heyrði skothvellinn. Árásarmaðurinn hafi þá skotið hana til bana. Sonur hjónanna, sem var á heimilinu ásamt unnustu sinni og ungu barni, er í Fréttablaðinu sagður hafa orðið vitni að því þegar móðir hans var myrt og hafa ráðist á árásarmanninn þegar sá var að hlaða byssuna. Árásarmaðurinn lést í þeim átökum. Samkvæmt Morgunblaðinu voru endurlífgunartilraunir hafnar á föður unga mannsins um leið og viðbragðsaðilar mættu á vettvang en hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Morgunblaðið hefur eftir Aron Birki Óskarssyni, einn liðsmanna viðbragðshóps Rauða krossins, að íbúar á Blönduósi hafi verið þakklátir fyrir þá áfallahjálp sem þeim hefur boðist og að margir hafi nýtt sér hana, bæði einstaklingsviðtöl og hópfundi. Manndráp á Blönduósi Skotvopn Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Frá þessu greinir í Morgunblaðinu í morgun. Þar er einnig haft eftir heimildarmönnum að árásarmaðurinn hafi notast við afsagaða haglabyssu, það er að segja haglabyssu þar sem hlaupið hefur verið sagað af. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var atburðarásin með þeim hætti að árásarmaðurinn skaut fyrst manninn á heimilinu, sem var fyrrverandi vinnuveitandi hans. Eiginkona mannsins er sögð hafa verið komin út en hafa snúið við þegar hún heyrði skothvellinn. Árásarmaðurinn hafi þá skotið hana til bana. Sonur hjónanna, sem var á heimilinu ásamt unnustu sinni og ungu barni, er í Fréttablaðinu sagður hafa orðið vitni að því þegar móðir hans var myrt og hafa ráðist á árásarmanninn þegar sá var að hlaða byssuna. Árásarmaðurinn lést í þeim átökum. Samkvæmt Morgunblaðinu voru endurlífgunartilraunir hafnar á föður unga mannsins um leið og viðbragðsaðilar mættu á vettvang en hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Morgunblaðið hefur eftir Aron Birki Óskarssyni, einn liðsmanna viðbragðshóps Rauða krossins, að íbúar á Blönduósi hafi verið þakklátir fyrir þá áfallahjálp sem þeim hefur boðist og að margir hafi nýtt sér hana, bæði einstaklingsviðtöl og hópfundi.
Manndráp á Blönduósi Skotvopn Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira