Hrósar unglingum sérstaklega í ferðum sínum um Breiðafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2022 12:06 Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman enda mikill sögumaður og nýtur þess í botn að fræða fólk um ævintýri eyjanna, skoða fuglalífið og njóta náttúrunnar, sem svæðið hefur upp á að bjóða. „Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Sjá meira
„Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Sjá meira