Hrósar unglingum sérstaklega í ferðum sínum um Breiðafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2022 12:06 Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Lár Gunnarsson hefur siglt í mörg ár með ferðamenn um Breiðafjörðinn og finnst það alltaf jafn gaman enda mikill sögumaður og nýtur þess í botn að fræða fólk um ævintýri eyjanna, skoða fuglalífið og njóta náttúrunnar, sem svæðið hefur upp á að bjóða. „Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
„Ég er ekkert sérlega hrifin af því að vera að fara með fólk nema mér finnist veðrið vera nógu gott. Þá eru allir glaðir og upplifunin betri ef veðrið er gott,“ segir Kristján og bætir við. „Ég er svo heppin að alast hérna upp og vera farin að þvælast hér um mjög ungur. Fyrst með afa mínum og eignaðist svo minn fyrsta bát þegar ég var 12 til 13 ára. Svona hefur þetta vaxið síðan, verður alltaf stærra og skemmtilegra.“ Kristján segir upplifun ferðamanna alltaf mjög góða í ferðunum, þeir séu heillaðir af eyjunum og öllu í kringum þær. Íslendingar séu líka alltaf mjög ánægðir en það, sem kemur honum skemmtilegast á óvart eru íslenskir unglingar og upplifun þeirra. „Já, þeir eiga bara ekki orð yfir náttúrunni hérna og eru bara yfirleitt mjög glaðir. Þetta er alltaf skemmtilegt, það er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hér er náttúrulega fjögurra til fimm metra munur á flóð og fjöru, þannig að landslagið er síbreytilegt. Straumar hérna út um allt og hérna verpir örnin allt í kringum okkur. Margir bara hreinlega á Íslandi, sem hafa aldrei séð hann, þannig að það er gaman þegar við rekumst á hann,“ segir Kristján Lár. Það hefur verið meira en nóg að gera hjá Kristjáni Lár í sumar að sigla með ferðamenn um Breiðafjörð.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira