Sveitastjóri Húnabyggðar er á leiðinni norður á Blönduós til að ná utan um málið. Hann segist í áfalli.
Nokkrir liggja undir grun vegna tveggja hnífaárása sem urðu í miðbænum í nótt. Fórnarlömb árásarinnar eru ekki í lífshættu en lögregla segir aukinn vopnaburð áhyggjuefni. Hann hefur ekki lengur tölu á fjölda stunguárása það sem af er ári.
Þá tökum við stöðuna á eldgosinu sem er í dauðateygjunum en náttúruvársérfræðingar vilja ekki úrskurða um goslok.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu klukkan 12.