Hilmar hafnaði tólfti á EM Sindri Sverrisson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa 18. ágúst 2022 19:30 Hilmar Örn Jónsson keppti í úrslitum á EM eftir að hafa kastað sleggjunni 76,33 metra í undankeppninni í gær. Matthias Hangst/Getty Images Hilmar Örn Jónsson úr FH hafnaði í tólfta sæti í úrslitum í sleggjukasti á EM í frjálsum íþróttum í kvöld. Hilmar er fyrsti Íslendingurinn til að keppa í úrslitum sleggjukasts á stórmóti en hann átti sjöunda besta kastið í undankeppninni í gær. Fyrsta kast Hilmars í kvöld var ógilt áður en hann kastaði 70,03m í öðru kasti. Hann gerði svo aftur ógilt í þriðja kastinu og var því ekki meðal átta efstu manna sem kasta þrisvar sinnum í viðbót. Hilmar var sjötti í kaströðinni, en Ungverjinn Bence Halász kastaði manna lengst í fyrstu þrem köstunum. Halász kastaði 80,92m, einum sentímetra lengra en Pólverjinn Wojciech Nowicki. Pólverjinn náði svo efsta sætinu í sínu fimmta kasti þegar hann kastaði sleggjunni slétta 82 metra og það var því Noxicki sem bar sigur úr býtum.
Hilmar er fyrsti Íslendingurinn til að keppa í úrslitum sleggjukasts á stórmóti en hann átti sjöunda besta kastið í undankeppninni í gær. Fyrsta kast Hilmars í kvöld var ógilt áður en hann kastaði 70,03m í öðru kasti. Hann gerði svo aftur ógilt í þriðja kastinu og var því ekki meðal átta efstu manna sem kasta þrisvar sinnum í viðbót. Hilmar var sjötti í kaströðinni, en Ungverjinn Bence Halász kastaði manna lengst í fyrstu þrem köstunum. Halász kastaði 80,92m, einum sentímetra lengra en Pólverjinn Wojciech Nowicki. Pólverjinn náði svo efsta sætinu í sínu fimmta kasti þegar hann kastaði sleggjunni slétta 82 metra og það var því Noxicki sem bar sigur úr býtum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Sniðganga var rædd innan HSÍ Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Sjá meira