Fjórtán sóttu um stöðu forstjóra Menntamálastofnunar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. ágúst 2022 17:04 Thelma Clausen Þórðardóttir hefur gengt stöðu forstjóra frá því að Arnór Guðmundsson lét af störfum. Myndin er samsett. MMS.is Fjórtán einstaklingar sóttu um embætti forstjóra Menntamálastofnunar til Mennta- og barnamálaráðuneytisins. Meðal umsækjenda er Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Menntamálastofnunar. Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Arnór Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Menntamálastofnunar (MMS) lét af störfum þann 1. mars síðastliðinn. Nokkur ólga hafði ríkt innan stofnunarinnar en starfsmenn hennar sendu ályktun til ráðuneytisins í nóvember 2021 þar sem afsagnar Arnórs var krafist. Einnig féll stofnunin á áhættumati sem framkvæmt var að beiðni menntamálaráðuneytisins í fyrra. Thelma Clausen Þórðardóttir, lögfræðingur hefur gengt forstjórastöðunni síðan Arnór lét af störfum. Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra MMS var til og með 8. ágúst síðastliðnum og er skipað í embættið til fimm ára í senn. Umsækjendur eru eftirfarandi: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur Jeannette Jeffrey, kennari Karl Óttar Pétursson, lögmaður Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
Skóla - og menntamál Vistaskipti Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Stjórnsýsla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira