Guðni Valur komst líka í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:12 Guðni Valur Guðnason sést hér kasta í undanriðlinum á Ólympíuleikvanginum í München í dag. Getty/Simon Hofmann Guðni Valur Guðnason er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München og var þar með annar íslenski kastarinn sem tryggir sér inn í úrslit á EM í dag. Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Guðni Valur kastaði lengst 61,80 metra og var sá tólfti og síðasti sem tryggði sig inn í úrslitin sem far fram á föstudaginn. Áður hafði Hilmar Örn Jónsson komist í úrslit í sleggjukasti fyrr í morgun. Guðni Valur byrjaði ágætlega og kastaði 61,10 metra í fyrsta kasti sínu. Hann var aftur á móti dottinn niður í tólfa sætið þegar hann kastaði næst. Svíinn Daniel Ståhl, sem Vésteinn Hafsteinsson þjálfar, kastaði 66,39 metra í fyrsta kasti sínu og var með því kominn í úrslit eftir eitt kast. Vésteinn á tvo menn í úrslitunum því Simon Pettersson komst áfram úr fyrri undanriðlinum. Guðni náði að kasta 61,80 metra í öðru kastinu sínu og hoppaði þar upp í tíunda sætið. En næstu tveir kastarar sendu okkar mann aftur niður í tólfta sætið. Fyrir lokakast Guðna var hann enn meðal tólf efstu í keppninni. Hann kastaði 61,12 metra í þriðja kasti sínu og voru því öll þrjú köstin hans yfir 61 metra. Hann þurfti aftur á móti að bíða eftir að umferðin kláraðist áður en hann vissi um hvort að hann væri meðal þeirra tólf efstu. Enginn náði að kasta lengra og ýta honum niður um sæti og úrslitasætið því hans. Allir þeir sem köstuðu yfir 66 metra voru með því komnir beint í úrslitin en annars voru það þeir tólf efstu sem fá að keppa um Evrópumeistaratitilinn á föstudaginn. Guðni Valur átti mesta 65,27 metra kast á þessu ári og Íslandsmet hans er kast upp á 69,35 metra frá því í september 2020.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira