Hefur snúið við blaðinu og fær milda refsingu Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2022 11:59 Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á málflutning verjanda mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður var á dögunum dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisrefsingar fyrir auðgunarbrot. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hefði snúið lífi sínu til betri vegar síðan brotin voru framin. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn á heimili í Reykjavík árið 2019 og stolið þaðan Macbook fartölvu, Iphone 10, bíllyklum að Ford Explorer bíl og fimm greiðslukortum. Greiðslukortin nýtti hann til þess að taka út 120 þúsund krónur úr alls þremur hraðbönkum. Samkvæmt almennum hegningarlögum varða brot mannsins allt að sex ára fangelsi. Maðurinn játaði sök í öllum ákæruliðum en lögmaður hans fór fram að honum yrði ekki gerð refsing en að öðrum kosti vægustu refsingar sem lög leyfa. „Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi. Einnig er litið til þess sem kom fram í máli verjanda að ákærði sé búinn að taka á sínum málum, iðrist gjörða sinna og sé búinn að snúa lífi sínu til betri vegar,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var einnig vísað til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotin og honum yrði ekki kennt um drátt á meðferð málsins. Með vísan til framangreinds var maðurinn dæmdur til þrjátíu daga fangelsisrefsingar en fullnustu hennar frestað til tveggja ára, haldi hann almennt skilorð. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 95 þúsund krónur. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn á heimili í Reykjavík árið 2019 og stolið þaðan Macbook fartölvu, Iphone 10, bíllyklum að Ford Explorer bíl og fimm greiðslukortum. Greiðslukortin nýtti hann til þess að taka út 120 þúsund krónur úr alls þremur hraðbönkum. Samkvæmt almennum hegningarlögum varða brot mannsins allt að sex ára fangelsi. Maðurinn játaði sök í öllum ákæruliðum en lögmaður hans fór fram að honum yrði ekki gerð refsing en að öðrum kosti vægustu refsingar sem lög leyfa. „Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi. Einnig er litið til þess sem kom fram í máli verjanda að ákærði sé búinn að taka á sínum málum, iðrist gjörða sinna og sé búinn að snúa lífi sínu til betri vegar,“ segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá var einnig vísað til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotin og honum yrði ekki kennt um drátt á meðferð málsins. Með vísan til framangreinds var maðurinn dæmdur til þrjátíu daga fangelsisrefsingar en fullnustu hennar frestað til tveggja ára, haldi hann almennt skilorð. Þá var hann dæmdur til að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, 95 þúsund krónur.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira