Sátu föst á lítilli eyju í miðri á í tæpan mánuð Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2022 16:03 Flóttafólk á Grikklandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/ALESSANDRO DI MEO 38 manna hópur flótta- og farandfólks fannst á smárri ónefndri eyju í á sem rennur með landamærum Grikklands og Tyrklands. Grískir björgunarmenn fundu 22 menn, níu konur og sjö börn á eyjunni í gær en þau höfðu verið á eyjunni frá því um miðjan júlí. Minnst eitt barn dó á eyjunni og ein konan er ólétt og langt komin í meðgöngunni. Fólkið mun allt vera frá Sýrlandi. Í frétt BBC er haft eftir ráðamönnum í Grikklandi að fólkið sé við góða heilsu og ólétta konan hafi verið flutt á sjúkrahús. Til stendur að vinna með Rauða krossinum og Rauða hálfmánanum að því að sækja lík barnsins sem dó og jarðsetja það. BBC hefur eftir einni konu úr hópnum að þeim líði eins og fótbolta sem Tyrkir og Grikkir sparka sín á milli. Enginn vilji taka á móti þeim. Enginn vilji hlusta á þau og enginn vilji hjálpa þeim. Grikkir hafa lengi verið sakaðir um að brjóta á réttindum flóttafólks og reka það aftur til Tyrklands, án þess að gefa fólki tækifæri á því að sækja um hæli. Þetta hefur meðal annars leitt til deilna innan Evrópusambandsins en Grikkir hafa verið sakaðir um að brjóta gegn grunngildum ESB. Áin sem eyjan er í kallast Evros og er eyjan skammt frá gríska bænum Lavara. Grikkland Tyrkland Flóttamenn Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira
Minnst eitt barn dó á eyjunni og ein konan er ólétt og langt komin í meðgöngunni. Fólkið mun allt vera frá Sýrlandi. Í frétt BBC er haft eftir ráðamönnum í Grikklandi að fólkið sé við góða heilsu og ólétta konan hafi verið flutt á sjúkrahús. Til stendur að vinna með Rauða krossinum og Rauða hálfmánanum að því að sækja lík barnsins sem dó og jarðsetja það. BBC hefur eftir einni konu úr hópnum að þeim líði eins og fótbolta sem Tyrkir og Grikkir sparka sín á milli. Enginn vilji taka á móti þeim. Enginn vilji hlusta á þau og enginn vilji hjálpa þeim. Grikkir hafa lengi verið sakaðir um að brjóta á réttindum flóttafólks og reka það aftur til Tyrklands, án þess að gefa fólki tækifæri á því að sækja um hæli. Þetta hefur meðal annars leitt til deilna innan Evrópusambandsins en Grikkir hafa verið sakaðir um að brjóta gegn grunngildum ESB. Áin sem eyjan er í kallast Evros og er eyjan skammt frá gríska bænum Lavara.
Grikkland Tyrkland Flóttamenn Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Sjá meira