„Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. ágúst 2022 18:14 Einn þeirra bíla sem krömdust í gærkvöldi. Eigandi bílsins virðist taka óhappinu með miklu jafnaðargeði. Þóra Gísladóttir Eigandi annars bílsins sem kramdist í Herjólfi í gærkvöldi segist hlakka til að heyra í tryggingarfélagi Herjólfs svo að hægt sé að klára málið. Hann reiknar með að þurfa að horfa eftir öðrum bíl. Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“ Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Greint var frá því í dag að tveir bílar hefði skemmst í gærkvöldi um borð í Herjólfi. Atvikið átti sér stað þegar skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjahöfn. Svo virðist sem að mistök hafi orðið til þess að lyfta á bíldekki skipsins var ræst með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Myndir hafa birst í fjölmiðlum af öðrum bílnum, nýlegum Hyundai Kona, sem varð fyrir töluverðum skemmdum. „Ég er með Hyundai Konuna, klessuna,“ segir Þorvaldur Hafdal Jónsson, eigandi bílsins í samtali við Vísi, aðspurður um hvort hann sé eigandi bílsins sem myndir hafa birst í fjölmiðlum af. Hann virðist þó taka atvikinu af miklu jafnaðargeði. Ef til vill kemur ekki á óvart að hann reiknar með að þurfa að fjárfesta í öðrum bíl. „Þetta er ekki eitthvað sem maður óskar. Svona hlutir bara gerast og það þýðir ekkert að vera sár yfir því. Maður þarf bara að fara að horfa eftir öðrum bíl,“ segir Þorvaldur. Hann reiknar með að tryggingar Herjólfs muni bæta tjónið. „Maður bíður spenntur eftir að heyra í tryggingunum og geta klárað þetta.“
Samgöngur Samgönguslys Vestmannaeyjar Herjólfur Tengdar fréttir Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Bílalyfta Herjólfs kramdi tvö ökutæki Bílalyfta Herjólfs fór niður öðrum megin er skipið var að bakka frá bryggju í Landeyjarhöfn með þeim afleiðingum að tveir bílar krömdust. Engin slys urðu á fólki. 15. ágúst 2022 12:36
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent