Biðjast afsökunar á að hafa sigað lögreglu á hinsegin mótmælendur Bjarki Sigurðsson skrifar 11. ágúst 2022 20:28 Elínborg Harpa var handtekið á leið sinni í Gleðigönguna árið 2019. Vísir Stjórn Hinsegin daga hefur beðist afsökunar á því að hafa nafngreint Elínborgu Hörpu og Önundarburs við lögreglu fyrir Gleðigönguna árið 2019. Á leið sinni í gönguna var Elínborg handtekið. Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni. Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Á fundi lögreglunnar og stjórn Hinsegin daga í ágúst 2019 fyrir Gleðigönguna voru aðilar sem höfðu mótmælt á opnunarhátíðinni nafngreindir. Þeir aðilar voru taldir líklegir til að mótmæla einnig á göngunni sjálfri. Í kjölfar samtalsins var Elínborg handtekið. Í viðtali við Vísi á sínum tíma sagðist Elínborg ekki hafa verið að fara að mótmæla í göngunni heldur ætlað að taka þátt í henni. „Þá er bara ráðist á mig, mér skellt í jörðina og ég tekið inn í bíl,“ sagði Elínborg og bætti við að þegar þarna hafi verið komið við sögu hafi hán þegar verið komið á hnén. Stjórn Hinsegin daga hefur nú, þremur árum seinna, beðið Elínborgu afsökunar á þessu atviki þar sem nafngreiningin hefði ekki átt að leiða til handtöku. „Að baki samskiptum Hinsegin daga við lögreglu lá enginn ásetningur annar en að leita ráða um hvernig best mætti tryggja öryggi meðan á Gleðigöngunni stæði,“ segir í tilkynningu á vef Hinsegin daga. Yfirlýsingin sem stjórnin sendi frá sér í kvöld. Stjórninni er ljóst að það að nafngreina aðila í þessum samskiptum hafi verið mistök. Þá hafi sein vinnubrögð, samskipta- og stuðningsleysi stjórnarinnar í kjölfar handtökunnar einnig verið mistök. „Á öllu þessu biðjumst við innilega afsökunar og hörmum þessi mistök,“ segir í tilkynningunni.
Hinsegin Lögreglan Gleðigangan Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira