Hestar í torfhúsi á Lýtingsstöðum í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. ágúst 2022 21:48 Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum ásamt Sóma sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fallegt torfhesthús er á bænum Lýtingsstöðum í Skagafirði þar sem nokkrir hestar geta verið inni. Þar er líka mikið af gömlum reiðtygjum, sem gestir og gangandi geta fengið að skoða. Íslenski fjárhundurinn er líka í hávegum hafður á bænum. Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Á Lýtingsstöðum er ferðaþjónusta samhliða búskapnum á bænum. Boðið er um á hestaferðir, gistingu og þess háttar. En það sem vekur mesta athygli á bænum eru torfhúsin, sem eru táknrænn íslenskur byggingararfur, sem allir hafa gaman af að skoða og kynna sér, ekki síst ferðamenn, innlendir og erlendir. Torfhúsin voru hlaðin 2015. „Þetta er í raun hesthús úr íslensku torfi og það er svona allskonar sem tengist íslenska hestinum, allt frá gömlum reiðtygjum, reipi, klyfbera og svona ýmislegt. Við erum stundum að taka á móti hópum og svo koma líka einstaklingar til okkar hingað. Fólk er að jafnaði mjög hrifið af þessu. Hrifin af hestunum, torfinu og það er mjög gaman að geta frætt ferðamennina um okkar menningararf hérna á Íslandi,“ segir Evelyn Ýr Kuhne, ferðaþjónustubóndi á Lýtingsstöðum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Evelyn er menningarfræðingur að mennt frá Þýskalandi en eftir að hún flutti til Íslands fyrir 27 árum fékk hún mikinn áhuga á torfhúsum og ákvaða því að reisa þannig hús á jörðinni og tengja það við hestana sína. Evelyn er líka heilluð af íslenska fjárhundinum. Torfhúsin vekja alltaf mikla athygli á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hann Sómi okkar, en hann heitir fullu nafni Reykjavalla Íslands Sómi og er stoltið okkar hér á Lýtingsstöðum. Hann er bara hluti af því sem við erum að gera hér, að kynna menningararfinn,“ segir Evelyn Ýr. Myndarleg ferðaþjónusta er rekin á Lýtingsstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Lýtingsstaða
Skagafjörður Ferðamennska á Íslandi Menning Hestar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira