Stærri gígur að myndast á miðri sprungunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2022 07:28 Gígurinn virðist stækka með hverri mínútunni þennan morguninn. Vísir/Vilhelm Nokkuð myndarlegur og stærri gígur virðist vera að myndast á miðri gossprungunni í Meradölum. Gígurinn sást vel á vefmyndavél frá Langhól í nótt og hleypir hann frá sér stórum gosstrókum. „Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
„Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira